Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1965, Side 15
Verzlunarskýxslur 1964
13*
Innflutningur Tltflntningur
1000 kg Hlutfall 1000 kg HlutfaU
1957 663 300 198,8 235 233 200,8
1958 673 000 201,7 255 203 217,9
1959 690 000 206,8 239 073 204,1
1960 656 000 196,6 297 003 253,6
1961 593 000 177,7 344 767 294,4
1962 677 000 202,9 395 781 337,9
1963 748 580 224,4 428 263 365,6
1964 763 993 229,0 437 126 373,2
Árið 1964 var heildarþyngd innflutningsins 129% meiri en árið 1935,
sem miðað er við, en vörumagnsvísitalan sýnir 676% meira vörumagn árið
1964 heldur en 1935. Þetta virðist stríða hvað á móti öðru, en svo er þó
ekki í raun og veru, því að vörumagnsvísitalan tekur ekki aðeins til þyngd-
arinnar, heldur einnig til verðsins, þannig að viss þungi af dýrri vöru
(með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðarvöru, vegur meira í vörumagn-
inu heldur en sami þungi af þungavöru (með lágu meðalverði á kg), svo
sem eldsneyti og salti. Vörumagnið getur því aukizt, þótt þyngdin vaxi
ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þungavörunnar minnkar. Lítil aukn-
ing á þungavöru hleypir þyngdinni miklu meira fram heldur en stórmikil
aukning á dýrum vörum, svo sem vefnaðarvöru. Skýringin á þessu ósam-
ræmi er því sú, að þungavörunnar gætir miklu minna á móts við hinar
dýrari í innflutningnum nú heldur en áður. í útflutningnum er aftur á
móti minni munur á vörumagnsvísitölu og þyngdarvisitölu.
1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir mánuðum.
Value of imports and exports, by months.
Innflutuingur importa Útflutningur axporta
1962 1963 1964 1962 1963 1964
months 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 lcr. 1000 kr. 1000 kr.
Janúar 227 140 266 649 309 608 305 853 326 396 313 914
Febrúar 179 325 279 496 312 677 229 226 295 053 340 709
Marz 254 884 300 911 313 964 318 138 282 766 359 666
Apríl 318 869 380 495 384 543 274 657 272 253 359 458
Maí 374 669 408 872 390 561 394 303 377 978 343 889
Júní 395 797 609 947 1 034 551 195 401 248 666 441 902
JúU 277 420 379 880 425 627 249 842 264 054 363 923
Ágúst 282 617 322 245 347 646 288 855 274 706 336 282
September 304 206 424 984 431 193 259 894 314 781 459 300
Október 372 051 397 683 419 975 389 492 409 233 466 708
Nóvember 317 008 327 793 391 372 322 495 497 260 508 917
Desember 532 688 618 166 874 252 399 888 479 698 481 282
Samtals 3 836 674 4 717 121 5 635 969 3 628 044 4042 844 4 775 950