Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1965, Page 26
24*
Vcrzlnnargkýrsliir 1964
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukn-
ingar á söluverðmæti, o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöru-
flokkum 1963 og 1964 fer hér á eftir (í þús. kr.):
1963 1964
Vinnuvélar ................................................ ... 265
Vélar aðrar en rafmagnsvélar ............................... 46
Ýmsar járn- og byggingarvörur, handverkfæri ............... 65 9
Stálgrindarhús ............................................ ... 105
Rafmagnsvélar og -áhöld .................................... 34 8
Fólksbifreiðar (tala: 1963: 133. 1964: 87) ............. 2 607 1 565
Aðrar bifreiðar (tala: 1963: 29. 1964: 76) ................ 241 908
Varahlutir í bifreiðar og aðrar vélar .................. 402 27
Hjólbarðar og slöngur ...................................... 95 2
Oliur ....................................................... 8
Fatnaður og skófatnaður ................................... 178 105
Búsáhöld, tæki til heimilisnota o. þ. h.................. 242 267
Skrifstofuáhöld og ritföng ................................. 55
Hreinlætisvörur og snyrtivörur ............................. 89 30
Ýmsar notaðar/skemmdar vörur ..................... 101 93
Aðrar vörur frá varnarliðinu ............................... 80 30
Mulningsvélar keyptar innanlands .......................... 750
Vörur keyptar innanlands vegna söluvarnings, svo og
viðgerðir ............................................ 1 336 710
Bankakostnaður .............................................. 6 17
Alls 6 335 4 141
4. Útfluttar vörur.
Exports.
1 töflu V (bls. 165—177) er sýndur útflutningur á hverri einstakri
vörutegund eftir löndum og er sú tafla í röð vöruskrár hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna, en með dýpstu sundurgreiningu vörutegunda sam-
kvæmt flokkun Hagstofunnar á útflutningsvörum. Hér vísast að öðru
leyti til skýringa í 1. kafla þessa inngangs og við upphaf töflu V á
bls. 165.
1 töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti útflutningsins eftir
vörudeildum hinnar endurskoðuðu vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóð-
anna. 1 töflu III á bls. 20—23 er sýnt verðmæti helztu útflutningsafurða
innan hverrar vörudeildar sömu skrár, með skiptingu á lönd.
Eins og greint var frá í 1. kafla inngangsins, er útflutningurinn í
verzlunarskýrslum talinn á söluverði afurða með umbúðum, fluttur um
borð i skip (fob) á þeirri höfn, er þær fara fyrst frá samkvæmt sölu-
reikningi útflytjanda. Þessi regla getur ekki átt við ísfisk, sem islenzk