Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1966, Side 12
10
Verzlunarskýrslur 1965
Útflutt umfram
Innflutt Útflutt SamtaU innflutt
imports exports total exp.—imp.
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1951 923 964 726 631 1 650 595 - 197 333
1952 909 813 641 322 1 551 135 - 268 491
1953 1 110 436 706 414 1 816 850 - 404 022
1954 845 912 1 976 400 - 284 576
1955 1 266 072 847 849 2 113 921 - 418 223
1956 1 468 541 1 031 512 2 500 053 - 437 029
1957 1 361 705 987 602 2 349 307 - 374 103
1958 1 397 592 1 070 197 2 467 789 327 395
1959 1 541 519 1 059 502 2 601 021 - 482 017
1960 3 339 086 2 541 485 5 880 571 - 797 601
1961 3 228 426 3 074 725 6 303 151 - 153 701
1962 3 836 674 3 628 044 7 464 718 - 208 630
1963 4 717 121 4 042 844 8 759 965 - 674 277
1964 5 635 969 4 775 950 10 411919 - 860 019
1965 5 901 578 5 563 199 11 464 777 - 338 379
Ef verðmæti innflutnings og útflutnings 1958 til júlíloka 1961 er
umreiknað til samræmis við það gengi, sem hefur verið í gildi síðan 4.
ágúst 1961, verður það sambærilegt við tölur verzlunarskýrslna eftir þann
tíma. Niðurstöður slíks umreiknings eru í eftirfarandi yfirliti (í millj. kr.):
Innflutningur imports Útflutningur exports
Skip Flugvélar Annaö Alls Alls
ships aircra/t oiher totul total
1958 227 í 3 282 3 510 2 825
1959 291 25 3 502 3 818 2 799
1960 648 26 3 099 3 773 2 874
1961 125 124 2 979 3 228 3 075
1962 166 30 3 641 3 837 3 628
1963 370 10 4 337 4 717 4 043
1964 478 460 4 698 5 636 4 776
1965 316 268 5 318 5 902 5 563
Heildarupphæð inn- og útflutnings er ekki aðeins komin undir vöru-
magninu, heldur einnig því, hvort vöruverð er hátt eða lágt. Eftirfarandi
visitölur sýna breytingar verðsins og vörumagnsins síðan 1935 (verð og
vörumagn 1935 == 100). Eru allar vörur, sem taldar eru í verzlunarskýrsl-
um, einnig reiknaðar með verðinu fyrir árið á undan, og þau hlutföll, sem
fást með því, notuð til þess að tengja árið við vísitölu undangengins árs.
Nánari vitneskju um vísitölur þessar er að finna í Verzlunarskýrslum
1924, bls. 7* og í Verzlunarskýrslum 1936, bls. 6*, sbr. og Verzlunar-
skýrslur 1963, bls. 12*, og Verzlunarskýrslur 1964, bls. 11*, um fyrir-
vara á vísitölum innflutnings fyrir þau ár. Við útreikning á vísitölum
ársins hefur innfluttum skipum og flugvélum verið sleppt, eins og gert
hefur verið síðustu árin.