Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1966, Síða 16

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1966, Síða 16
14* Verzlunarskýrslur 1965 1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir mánuðum. Value of imports and exports, by months. Innflutningur imports Útflutningur exports 1963 1964 1965 1963 1964 1965 months 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Janúar 266 649 309 608 286 802 326 396 313 914 266 149 Febrúar 279 496 312 677 293 071 295 053 340 709 249 872 Marz 300 911 313 964 410 668 282 766 359 666 472 361 Apríl 380 495 384 543 402 197 272 253 359 458 482 102 Max 408 872 390 561 454 703 377 978 343 889 490 168 Júní 609 947 1034 551 975 214 248 666 441 902 491 156 júií 379 880 425 627 489 685 264 054 363 923 378 763 Ágúst 322 245 347 646 395 996 274 706 336 282 470 198 September 424 984 431 193 456 500 314 781 459 300 431 023 Október 397 683 419 975 487 675 409 233 466 708 472 984 Nóvember 327 793 391 372 516 360 497 260 508 917 523 020 Desember 618 166 874 252 732 707 479 698 481 282 835 403 Samtals 4 717 121 5 635 969 5 901 578 4042 844 4 775 950 5 563 199 3. Innfluttar vörur. Imports. Tafla IV (bls. 24—165) sýnir innflutning 1965 í hverju númeri toll- skrárinnar og skiptingu hans á lönd. Sýnd er þyngd í tonnum (auk þess stykkja- eða rúmmetratala nokkurra vörutegunda), fob-verð og cif-verð. Taflan er í tollskrárnúmeraröð og vísast í því sambandi til skýringa í 1. kafla þessa inngangs og við upphaf töflu IV á bls. 24. í töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti innflutningsins fob og cif eftir vörudeildum hinnar endurskoðuðu vöruskrár hagstofu Sam- einuðu þjóðanna. ! töflu II á bls. 4—19 er sýnt verðmæti innflutningsins eftir vöruflokkum sömu skrár með skiptingu á lönd. í sambandi við fob-verðstölur innflutnings skal þetta tekið fram: Mismunur cif-verðs og fob-verðs er flutningskostnaður vörunnar frá út- flutningsstaðnum ásamt vátryggingaiðgjaldi. Flutningskostnaður sá, sem hér um ræðir, er ekki einvörðungu farmgjöld fyrir flutning á vörum frá erlendri útflutningshöfn til íslands, heldur er í sumum tilfellum líka um að ræða farmgjöld með járnbrautum eða skipum frá sölustað til þeirrar útflutningshafnar, þar sem vöru er síðast útskipað á leið til íslands. Kem- ur þá lílca til umhleðslukostnaður o. fl. Fer þetta eftir því, við hvaða stað eða höfn afhending vörunnar er miðuð. Eitthvað kveður að þvi, að vörur séu seldar cif íslenzka innflutningshöfn. í slíkum tilfellum er tilsvar- andi fob-verð áætlað af tollyfirvöldum. 2. yfirlit sýnir verðmæti innflutningsvaranna bæði cif og fob eftir vömdeildvm. Ef skip og flugvélar er undanskilið — en á slíkum inn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.