Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1966, Side 18
16*
Verzlunarskýrslur 1965
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1965, eftir vörudeildum.
8 6 ► n 1 • = ||| s,3 11 «o M 8 ► U.
K > M u
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
83 Ferðabúnaður, handtöskur o. þ. h 7 146 78 633 7 857
84 148 368 1 556 7 207 157 131
85 80 776 846 3 791 85 413
8G 73 308 758 2 532 76 598
89 159 448 1 696 10 133 171 277
9 Vörur og viðskipti eklti flokkuð eftir tegund . . 2 098 22 90 2 210
Saratals 5 353 208 53 482 494 888 5 901 578
Alls An skipa og flugvéla 4 772 608 53 407 491 840 5 317 855
•) Heiti vörudeildar stytt, sjá fullan texta á bls. 20* í inngangi.
flutningi er cif-verðið talið sama og fob-verðið (nema á litlum flugvélum)
— nemur fob-verðmæti innflutningsins 1965 alls 4 772 608 þús. kr„ en
cif-verðið 5 317 855 þús. kr. Fob-verðmæti innflutnings 1965 að undan-
skildum skipum og flugvélum var þannig 89,7% af cif-verðmætinu. —
Ef litið er á einstaka flokka, sést, að hlutfallið milli fob-verðs og cif-
verðs er mjög mismunandi, og enn meiri verða frávikin til beggja handa,
ef litið er á einstakar vörutegundir.
Til þess að fá einhverja vitneskju um, hvernig mismunur cif- og
fob-verðs skiptist á vátryggingu og flutningskostnað, hefur hún verið
áætluð, og verður flutningskostnaðurinn þá sá mismunur, sem fram kem-
ur, þegar fob-verð ásamt áætlaðri vátryggingu er dregið frá cif-verðinu.
Vátryggingin er áætluð með því að margfalda cif-verðmæti vörutegunda,
sem koma til landsins i heilum skipsförmum, með viðeigandi iðgjalds-
hundraðshluta, en hvað snertir aðrar innfluttar vörur er cif-verðmæti
hverrar vörudeildar yfirleitt margfaldað með iðgjaldshundraðshluta
stykkjavöru almennt. Tryggingaiðgjald á olíum og benzíni með tankskip-
nm reiknast 0,27% af cif-verðmæti + 10%, og á öðrum vörum er það
reiknað sem hér segir, miðað við cif-verðmæti + 10%: Kol 0,75%, almennt
salt 0,5%, almennt timbur 0,85%, kornvörur, sykur, o. fl. 0,75%, bifreiðar
2,5%. Tryggingaiðgjald á vörum, sem ekki fá sérstaka meðferð í þessum
útreikningi, er reiknað 0,9% af cif-verðmæti + 10%. — Að svo mildu
leyti sem tryggingaiðgjald kann að vera talið of hátt eða of lágt í 2. yfirliti,
er flutningskostnaður o. fl. talið þar tilsvarandi of lágt eða of hátt.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1965, nam
alls 315,5 millj. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau.