Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1966, Page 19
Verzlunarskýrslur 1965
17*
Tollskrámr. 89.01.22, skip og bátar yfir 250 lestir brúttó:
v/s Anna Borg frá Hollandi, vöruflutningaskip ...................
v/s Langá frá Vestur-Þýzkalandi, vöruflutningaskip ..............
v/s Skógafoss frá Danmörku, vörufiutningaskip ...................
v/s Síldin frá Noregi, sildarflutningaskip ......................
v/s Reykjafoss frá Danmörku, vöruflutningaskip ..................
v/s Hvalur IX frá Noregi, hvalveiðaskip .........................
v/s Þorsteinn frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli .........
v/s Guðrún Guðleifsdóttir frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli
v/s Barði frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli .............
v/s Dagfari frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli ...........
v/s Gullver frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli ...........
v/s Bjartur frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli ...........
v/s Ólafur Sigurðsson frá Austur-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli ..
v/s Jón Garðar frá Noregi, fiskiskip úr stáli ...................
Rúmlestir Innflutn. verð
brúttó þúa. kr.
811 14 511
1401 34 244
2 614 54 447
2 505 28150
2 614 57 055
631 2 963
264 11509
264 11 509
264 11 509
264 11 509
264 11 509
264 11 509
264 11509
317 17 916
Samtals 12 741 289 849
Tollskrárnr. 89.01.23—24, vélskip 10—250 lestir brúttó: Rúmlestir brúttó Innflutn.verð þús. kr.
v/s Stormsvalan frá Bretlandi, lystisnekkja úr furu 14 535
v/s Sigurborg frá Hollandi, fiskiskip úr stáli 249 11 920
v/s Sigurfari frá Danmörku, fiskiskip úr eik 111 5 606
Samtals 534 18 061
Tollskrárnr. 89.03.00, ýmis slcip til sérstakra nota: Ónefnt dæluskip frá Hollandi 160 7 547
Fiskiskipin eru öll nýsmíðuð, en sum hinna ekki: Hvalur IX er frá
1952, Síldin frá 1954, Anna Borg frá 1962. Enn fremur eru Stormsvalan
og dæluskipið gömul. — í verði skipa eru talin öll tæki, sem talin erti
hluti af þeim, svo og heimsiglingarkostnaður. Fyrir getur komið, að tæki,
sem talin eru í innflutningsverði, séu kej'pt hér á landi og séu því tví-
talin í innflutningi. Af þeirri og fleiri ástæðum er varasamt að treysta
um of á þær tölur, sem hér eru birtar um innflutningsverð skipa. —
Þessi skip eru talin með innflutningi júnímánaðar: Þorsteinn, Sigur-
borg, Guðrún Guðleifsdóttir, Sigurfari, Barði, Dagfari, Anna Borg, Gull-
ver, Langá, Bajrtur, Ólafur Sigurðsson, Skógafoss og Stormsvalan. Hin
skipin eru talin með innflutningi desembermánaðar.
Á árinu voru fluttar inn alls 11 flugvélar, þar af 2 stórar farþega-
flugvélar, en hinar 9 til áætlana- og leiguflugs innanlands, svo og flug-
kennslu. Innflutningsverðmæti flugvélanna var alls 268,3 millj. kr. Far-
þegaflugvélarnar voru Guðríður Þorbjarnardóttir til Loftleiða, keypt i
Kanada fyrir 217,8 millj. kr., og Blikfaxi til Flugfélags íslands, keypt
í Bandaríkjunum fyrir 37,2 millj. kr. Hinar flugvélarnar voru 2 frá
Bretlandi, að innflutningsverðmæti 5,1 millj. kr., og 7 frá Bandaríkjun-
um (þar á meðal 1 þyrla), að innflutningsverðmæti 8,2 millj. kr. Með
c