Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1966, Page 26
24*
Verzlunarikýralur 1965
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukn-
ingar á söluverðmæti, o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöru-
flokkum 1964 og 1965 fer hér á eftir (í þús. kr.):
1964 1965
Fólksbílar (tala 1964: 87, 1965: 115) ................ 1 566 1 809
Vöru- og sendiferðabílar (tala 1964: 70, 1965: 53) .... 891 203
Aðrir bílar .............................................. 17 34
Varahlutir í bíla ........................................ 27 82
Vörulyftur, dráttar- og tengivagnar ..................... ... 225
Vinnuvélar .............................................. 265 84
Skrifstofu- og búsáhöld og heimilistæki ................. 267 363
Timbur .................................................. ... 30
Stálgrindarhús .......................................... 105
Fatnaður ................................................ 105 46
Lyf.......................................................... 34
Ýmsar notaðar/skemmdar vörur ............................. 93 39
Aðrar vörur .............................................. 78 106
Bankakostnaður ........................................... 17 15
Vörur keyptar innanlands vegna söluvarnings, svo og
viðgerðir ............................................... 710 1213
Alls 4 141 4 283
4. Útfluttar vörur.
Exports.
í töflu V (bls. 166—179) er sýndur útflutningur á hverri einstakri
vörutegund eftir löndum og er sú tafla í röð vöruskrár hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna, en með dýpstu sundurgreiningu vörutegunda sam-
kvæmt flokkun Hagstofunnar á útflutningsvörum. Hér vísast að öðru
leyti til skýringa í 1. kafla þessa inngangs og við upphaf töflu V á
bls. 166.
í töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti útflutningsins eftir
vörudeildum hinnar endurskoðuðu vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóð-
anna. í töflu III á bls. 20—-23 er sýnt verðmæti helztu útflutningsafurða
innan hverrar vörudeildar sömu skrár, með skiplingu á lönd.
Eins og greint var frá í 1. kafla inngangsins, er útflutningurinn í
verzlunarskýrslum talinn á söluverði afurða með umbúðum, fluttur um
borð í skip (fob) á þeirri höfn, er þær fara fyrst frá samkvæmt sölu-
reikningi útflytjanda. Þessi regla getur ekki átt við isfisk, sem islenzk
skip selja i erlendum höfnum, og gilda því um verðákvörðun hans í
verzlunarskýrslum sérstakar reglur. Á síðasta ári var þessum reglum
fylgt við ákvörðun á fob-verði ísfisks til Bretlands: Flutningsgjald
reiknaðist 790 kr. á tonn og frádráttur vegna sölukostnaðar og innflutnings •