Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Síða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Síða 10
8* Verzlunarskýrslur 1967 sem hér seg'ir: 1%% af fob-verði annarra sjávarafurða en þeirra, sem koma frá hvalveiðum og selveiðum, til aflatryggingarsjóðs samkvæmt lögum nr. 77/1962. 0,15% til ferskfiskmats samkvæmt lögum nr. 42/1960. 2% af saltsíld til Síldarútvegsnefndar og auk þess matsgjald, 50 au. á tunnu, ef síldin er metin. Við ákvörðun á útflutningsverðmæti isfisks i verzlunarskýrslum gilda sérstakar reglur, sem gerð er grein fyrir í kaflanum um útfluttar vörur síðar í inngangi þessum. Allmikið er um það, að útflutningsverðmæti sé áætlað í skýrslunum, þ. e. að reiknað sé með því verðmæti, sem tilgreint er í útflutningsleyfi útflutningsdeildar viðskiptamálaráðuneytisins. Fer svo, þegar látið er uppi af hálfu útflytjanda, að varan sé flutt út óseld. Eru ekki tök á að lagfæra þetta síðar, og er hér um að ræða ónákvæmni, sem getur mun- að miklu. Það segir sig sjálft, að í verzlunarskýrslur koma aðeins vörur, sem afgreiddar eru af tollyfirvöldum á venjulegan hátt. Kaup islenzkra skipa og flugvéla erlendis á vörum til eigin nota koma að sjálfsögðu ekki í verzlunarskýrslum, og ef slíkar vörur eru fluttar inn í Iandið, koma þær ekki á skýrslu, nema að svo miklu leyti sem þær kunna að vera teknar til tollmeðferðar. Þyngd útfluttrar vöru hefur ávallt verið tekin nettó í verzlunar- skýrslur. Innfluttar vörur voru taldar nettó fram að 1951, en frá og með þvi ári voru þær taldar brúttó, þ. e. með ytri umbúðum. Ástæða þessarar breytingar var aðallega sú, að illa gekk að fá nettóþyngdina upp gefna i tollskýrslum, þar sem hún skipti ekki máli við tollafgreiðslu. Hins vegar var brúttóþyngd yfirleitt tilgreind í tollskýrslu, vegna þess að vöru- magnstollur var miðaður við hana. Með nýjum tollskrárlögum, sem komu til framkvæmda 1. maí 1963, var vörumagnstollur felldur niður á öllum vörum, nema á salti og eldsneyti, þar sem þýðingarlaus vörumagnstollur var látinn haldast óbreyttur, og á kartöflur og á lýstar og framkallaðar kvikmyndafilmur var lagður vörumagnstollur í stað verðtolls. — Vegna ýmissa annmarka á að miða innflutning við brúttóþyngd, var ákveðið að reikna þyngd hans nettó frá og með 1. maí 1963, er nýja tollskráin kom til framkvæmda. I því sambandi er rétt að geta þess, að í verzlunarskýrsl- um flestra landa er innflutningur miðaður við nettóþyngd. Farmgjöld Eimskipafélags íslands fyrir vörur fluttar frá útlöndum hækkuðu á árinu vegna gengislækkunar islenzkrar krónu. Frá 18. nóv- ember til 19. desember 1967 giltu gömlu taxtarnir með hækkun sem svaraði 60% af hækkun þeirri, er varð á skráðu gengi viðkomandi erlends gjaldeyris. Frá 20. des. 1967 hækkuðu farmgjöldin sem svaraði allri hækkun erlends gjaldeyris. Þýddi það um 32,5% hækkun farmgjalda frá því, sem var fyrir 18. nóvember 1967, nema á vörum fluttum frá Danmörku 22,9% og frá Bretlandi 15,2%. Gjaldeyrisgengi. Hinn 18. nóvember 1967 var gengi sterlingspunds gagnvart bandarískum dollar lækkað sem svarar 14,3%. 1 kjölfar þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.