Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Síða 27

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1968, Síða 27
Verzlunarskýrslur 1967 25* til viðkomandi framkvæmda, þó ekki af vinnuvélum, en fjármálaráðherra er heimilt að fresta innheimtu þessara gjalda af vinnuvélum, eða hluta þeirra, gegn tryggingum. Bygging álbræðslu í Straumsvík hófst á árinu 1967. Samkvæmt 14. gr. samnings ríkisstjórnarinnar og Swiss Aluminium Limited frá 28. marz 1966, sem fékk lagagildi með lögum nr. 76/1966, er mestallt, sem með þarf til byggingar álbræðslunnar, undanþegið aðflutningsgjöldum og söluskatti. Þar eð hér er um að ræða erlenda fjárfestingu og mikinn inn- flutning af sérstökum uppruna, hefur verið talið rétt að hafa hann ekki með í árlegum innflutningstölum Verzlunarskýrslna, og að birta i þess stað sérupplýsingar um hann í þessum inngangi. Hins vegar er þessi inn- flutningur, frá ársbyrjun 1968, innifalinn í mánaðarlegum innflutnings- tölum, sem birtar eru í Hagtiðindum, sjá nánar athugasemd neðst á bls. 69 í aprílblaði Hagtiðinda 1968. — Þá skal þess og getið í sambandi við þennan innflutning, að svo nefndar „verktakavörur“ til byggingar ál- bræðslu eru eltki teknar á skýrslu og því ekki meðtaldar í yfirliti því, sem hér fer á eftir. Er hér um að ræða tæki (þar með áhöld og verkfæri, svo og fylgi- og varahlutir) til mannvirkjagerðar o. fl., sem íslenzka ál- félagið hf. hyggst flytja úr landi, þegar þar að kemur. Ef slíkar vörur eru síðar seldar eða afhentar til innlends aðila, eru þær teknar i innflutn- ingsskýrslur, en að sjálfsögðu ekki sem innflutningur íslenzka álfélags- ins h.f. Hér fer á eftir skýrsla um innflutning 1967 til Búrfellsvirkjunar og til byggingar álbræðslu, og er hann greindur á vörudeildir og á lönd innan þeirra. Fyrst er, fyrir hvorn aðilann um sig, tilgreind nettóþyngd innflutn- ings í tonnum, síðan fob-verðmæti og loks cif-verðmæti, hvort tveggja i þús. kr. Innflutningur til Búrfellsvirkjunar, sem er, eins og áður segir, innifalinn i innflutningstölum ársins, er reiknaður á nýju gengi i des- ember 1967 og á eldra gengi í janúar—nóvember 1967. Innflutningur til byggingar álbræðslu er aftur á móti ekki meðtalinn í innflutningstölum ársins, og hann er allur reiknaður á eldra gengi. — Aftan við „önnur lönd“ er hverju sinni tilgreind tala þeirra, fyrst fyrir Búrfellsvirkjun og síðan fyrir byggingu álbræðslu. 24. Trjáviður og korkur Búrfellsvirkjun . 1 003,2 3 421 3 785 Bygging álbrœðslu Danmörk 119,1 418 466 - _ _ Svíþjóð 884,1 3 003 3 319 - - - 57. Sprengiefni o. þ. h 263,9 5 311 5 766 43,7 1 187 1255 Noregur 151,7 3 178 3 443 43,3 1 162 1 229 Svíþjóð 112,2 2 133 2 323 0,4 25 26 59. Kemísk efni, ót. a 43,3 1 045 1 169 6,2 81 87 Bandaríkin 34,6 717 809 - _ - önnur lönd (5—1) 8,7 328 360 6,2 81 87 62. Unnar gúmvörur, ót. a 29,1 2 279 2 413 _ _ Svíþjóð 13,3 991 1 045 “ “ d
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.