Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1972, Blaðsíða 36
34*
Verzlunarskýr9lur 1970
reikning á fob-verði ísfisks út frá brúttósöluandvirði lians, og var hann
tekinn í útflutningsskýrslur samkvæmt því (hundraðstölur tilgreindar
hér á eftir miðast allar við brúttósöluandvirði): Bretland: Á ísaðri síld
og makríl aðeins 2% sölukostnaður. Á öðrum ísfiski: Löndunarkostn-
aður 80 au. á kg, tollur 8,4%, sölukostnaður 3,0%, hafnargjöld o. fl.
2,1%. V.-Þýzkaland: Á ísaðri sild og makril löndunarkostnaður 37 au. á
kg, tollur 2,5%, sölukostnaður 4,3% og hafnargjöld o. fl. 1,5%. Á ísaðri
lúðu löndunarkostnaður 83 au. á kg, tollur 8%, sölukostnaður 2% og hafn-
argjöld o. fl. 5%. Á isuðum karfa: í janúar—júlí: Löndunarkostnaður 83
au. á kg, tollur 10,8%, sölukostnaður 2%, hafnargjöld o. fl. 5%. í ágúst—•
desember tollur 9,2%, en annað óhreytt. Á öðrurn ísfiski i janúar—júlí:
Löndunarkostnaður 83 au. á kg, toilur 15%, sölukostnaður 2% og hafn-
argjöld o. fl. 5%. Á tímahilinu ágúst—desember var tollur 12,8%, en
annað óbreytt. Danmörk: Á isaðri sild 6% sölukostnaður. Færeyjar: Á
ísaðri síld og makríl 2% sölukostnaður. Á öðrum isfiski: Löndunarkostn-
aður 80 au. á kg, sölukostnaður 3%, og auk þess hafnsögugjald, sem var
5000 kr. fyrir hverja ferð togara og 1000 kr. fyrir hát. SvíJjjóð: Á makríl
0% sölukostnaður, en af öðrum isfiski 0,5% sölukostnaður. Noregur: Á
isaðri síld 2,5% sölukostnaður.
Það skal tekið fram, að fiskiskip, sem selja isfisk erlendis, nota stóran
hluta af andvirðinu til lcaupa á rekstrarvörum, vistum o. f 1., svo og til
greiðslu á skipshafnarpeningum, en slikt er ekki innifalið i áður nefnd-
uin frádrætti til útreiknings á fob-verðmæti. Skortir því mjög mikið
á. að gjaldeyri svarandi til fob-verðs sé skilað til hankanna.
Tvö skip voru seld úr Iandi á árinu: Sildarflutningaskipið Sildin til
Italiu, smíðaár 1954. 2 505 brúttóleslir, útflutningsverðmæti 16 701 þús.
kr., talið í útflutningi júnimánaðar. Hitt skipið: Síldarflulningaskipið
Dagstjaman til Bclgiu, smiðaár 1943, 809 brúttólestir, útflutningsverð-
mæti 1 313 þús. kr., talið í útflutningi desembermánaðar.
1 útflutningsskýrslum 1970 eru 5 flugvclar, taldar að verðmæti 6 270
þús. kr„ þar af 4 flugvélar gefnar til Perú til mannúðarstarfsemi þar og
1 flugvél seld til Bretlands, að verðmæti 1 070 þús kr.
I 6. yfirliti er sýnt verðmæti útfluttrar vöru síðan um aldamót, með
flokkun á atvinnuvegi. Þessi flokkun var endurskoðuð i ársbyrjun 1970
og varð þá til nýr flokkur: íslenzkar iðnaðarvörur. Nokkrar breytingar
voru gerðar á þeim flokkum, sem fyrir voru, en þær raska ekki samanburði
við fyrri ár. Hin nýja flokkun úlflutnings eftir atvinnuvegum kemur fram
í töflu III á bls. 20—27. Flokkarnir þar eru hinir sömu og í 6. yfirliti, að
öðru leyti en því, að afurðir af hvalveiðum mynda ekki sérflokk í töflu
III, heldur eru þær með sjávarafurðum. Hér er um að ræða töluliði nr.
30, 40, og 41 í töflu III, og auk þess er eitthvað af hvalafurðum í nr. 49
(sjávarafurðir ót. a.).
I 7. yfirliti er sýnt, hvernig magn og verðmæti útflutnings 1970
skiptist á mánuði.