Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1976, Side 24
22
Vcrslunarskýrslur 1975
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1975, eftir vörudeildum.
■2 s > n o fe Reiknaður vátrygg. kostnaður Flutnings- kostnaður CIF-verð
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
82 Húsgögn 404 677 4 584 49 147 458 408
83 Ferðabúnaður, handtöskur o. þ. h 70 926 784 6 733 78 443
84 Fatnaður annar en skófatnaður 1 566 426 16 549 71 895 1 654 870
85 Skófatnaður 597 636 6 451 40 981 645 068
86 Vísinda-, mæli-, ljósmyndatæki, o. fi.* 941 175 9 895 38 413 989 483
89 Ýmsar iðnaðarvörur ót. a 1 761 483 19 282 147 484 1 928 249
9 Vörur og viðskipti ekki flokkuð eftir tegund .. 52 774 550 1 679 55 003
Samtals 69 029 543 728 054 5 306 155 75 063 752
Alls án skipa og flugvéla 62 280 549 728 054 5 306 155 68 314 758
•) Heiti vðrudeildar stytt, sjá fullan texta á bls. 24* í inngangi.
sem áhafnir skipa og flugvéla og farþegar frá útlöndum taka með sér inn
í landið, er eklci talið í þeim tölum, sem hér eru birtar, en þar mun vera
um að ræða mikið magn. Þetta ásamt öðru, sem hér kemur til greina, gerir
það að verkum, að tölur 3. yfirlits um áfengisneysluna eru ótraustar, eink-
um seinni árin. — Mannfjöldatalan, sem notuð er til þess að finna neysl-
una hvert ár, er meðaltal fólksfjölda í ársbyrjun og árslok. Fólkstala fyrir
1975, sem við er miðað, er 217 636.
Hluti kaffibætis af kaffineyslunni samkvæmt yfirlitinu var sem hér
segir síðustu árin (100 lcg): 1972: 230, 1973: 192, 1974: 159, 1975: 126.
4. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vöru-
deildum. Fyrr í þessum kafla er gerð grein fyrir skiptingu innflutnings
skipa og flugvéla á júní og desember, en hann er eins og áður segir
aðeins tekinn á skýrslu tvisvar á ári.
í 5. yfirliti er sýnd sérstök skipting innflutnings 1975 eftir
notkun vara og flokkun ianda, sem flutt er inn frá. Frá og með Versl-
unarskýrslum 1970 var tekin upp ný flokkun innflutningsins eftir notk-
un, sem Efnahagsstofnunin gerði tillögu um. Þessi nýja flokkun, sem
skýrir sig að miklu leyti sjálf, er svipuð þeirri eldri, en miklu ýtarlegri,
enda eru vöruliðir hennar 69 að tölu, á móti 34 í eldri flokkuninni. Fvrir-
varar þeir, sem gerðir voru við eldri flokkunina (sjá bls. 17*—18* i
inngangi Verslunarskýrslna 1969) eiga einnig við þá nýju. Um leið og
þessi nýja vöruflokkun var tekin upp, var landaflokkun yfirlitsins færð til
raunhæfara horfs. — Þess skal getið, að þessi flokkun innflutnings er nú
gerð ársfjórðungslega, en birting á niðurstöðum hennar er ekki enn hafin.
Innflutningur til framkvæmda Landsvirkjunar og til íslenska ál-
félagsins h. f. Innflutningur 1975 til framkvæmda Landsvirkjunar nam