Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1985, Síða 16
12
Verslunarskýrslur 1984
Verðvísitölur Vörumagnsvísitölur
indexes of prices indexes of quantum
Innflutt Utflutt Innflutt Útflutt
cif fob cif fob
imp. exp. imp. exp.
1952 758 645 264 209
1953 697 638 350 237
1954 670 637 371 284
1955 665 649 419 280
1956 687 652 470 339
1957 715 657 418 322
1958 673 657 456 349
1959 674 670 503 331
1960 1 459 1 439 504 370
1961 1 541 1 767 535 364
1962 1 542 1 771 633 429
1963 1 589 1 829 759 464
1964 1 683 2 054 776 488
1965 1 702 2 298 870 508
1966 1 735 2 345 1 009 541
1967 1 730 2 120 1 030 426
1968 2 134 2 482 943 399
1969 3 242 4 030 838 487
1970 3 390 4 790 (4 905) 1 045 564 (505)
1971 3 631 5 791 (6 002) 1 272 471 (448)
1972 3 831 6 048 (6 540) 1 357 573 (468)
1973 4 712 8 784 (9 906) 1 586 619 (481)
1974 7 002 11 895 (13 396) 1 725 571 (454)
1975 12 043 16 027 (17 801) 1 466 616 (521)
1976 14 187 21 592 (23 921) 1 481 706 (555)
1977 17 053 27 437 (30 363) 1 660 768 (620)
1978 25 404 40 593 (44 734) 1 813 903 (764)
1979 39 884 58 413 (63 317) 1 822 980 (841)
1980 61 860 86 743 (92 759) 1 946 1 054 (929)
1981 90 501 128 466 (140 252) 2 094 1 049 (932)
1982 140 820 201 563 (223 562) 2 117 864 (752)
1983 271 783 392 846 (424 768) 1 956 977 (798)
1984 325 596 478 879 (505 899) 1 013 (878) ■ \r(5Syf.
Frá 1983, til ,1984 . hækkaði verð innfluttrar vöru (cif) um 19,8% en ínnfli
sVtt4"
\<>V
Samsvarandi hlutföll útfluttrar vöru, (fob) voru
21,9% verðhækkun, en 3,7% aukning á vörumagni. Er þá útflutningur á áli
meðtalinn. Sé því hins vegar sleppt, er um að ræða 19,1% verðhækkun útfluttrar
vöru, og 10,0% aukningu á vörumagni. Verðhlutfall útfluttrar vöru og
innfluttrar vöru hefur samkvæmt ofan greindum hlutföllum breyst um 1,8%
landinu í hag, sé ál meðtalið, en um 0,6% landinu í óhag, sé því sleppt. Af
ýmsum ástæðum verður að nota tölur þessar með varfærni.
Til frekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvísitölur og vöru-
magnsvísitölur helstu útflutningsafurða 1984, miðað við árið áður (verð og magn
1983 = 100). Heildartölur hvers hinna fjögurra flokka eru hærri en samtölur
undirliða, þar eð útflutningurinn er ekki allur með í þessu yfirliti. — Tölur aftan
við afurðaheiti gefa til kynna, hvaða vöruliði í töflu V er um að ræða hverju
sinni.
Sjávarafurðir alls .......................
Saltfiskur þurrkaður (01.10—01.90) .......
Saltfiskur óvcrkaður, annar (03.10).......
Ufsaflök söltuð (04.10) ..................
Þorskflök söltuð (04.30) .................
Skrcið (06.10) ...........................
Ný kæld fiskflök, fl. mcð flugvélum (08.10)
Vcrðvísi- Vörumagns- Útfi. vcrð- mæti 1984
lölur vísitölur þús. kr.
118,0 105,9 15 832 994
105,5 97,5 108 859
119,1 84,3 2 010 382
126,5 98,1 53 333
99,0 221,0 114 053
152,0 5,5 62 399
162,2 60.0 73 078