Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1985, Page 20
16'
Verslunarskýrslur 1984
áhrif á heildartölur útfluttrar og innfluttrar vöru og þjónustu og þar með ekki á
viðskiptajöfnuð, sem er samtala vöruskipta- og þjónustujafnaðar.
Til samanburðar við þjóðhagsreikninga og þjóðhagsspár eru vöruskiptin við
útlönd árin 1983 og 1984 sýnd hér á eftir í nokkurri sundurliðun, miðað við fob-
verð innflutnings.
Milljón krónur Brcyting frá fyrra ári %
1983 1984 Vcrð Magn
Útflutt alls fob 18 633 23 557 21,9 3,7
Sjávarafurðir 12 667 15 833 18,0 5,9
Landbúnaðarafurðir 207 404 35,0 44,6
ái 3 273 3 426 40,0 -25.2
Kísiljárn 614 1 016 42,5 16,2
Kísilgúr 137 183 24,0 7,9
Aðrar iðnaðarvörur 1 434 1 949 5,0 29,4
Aðrar vörur 301 746 17,0 112,0
Innflutt alls fob 18 184 23 931 20,8 8,9
Scrstakir liðir 2 182 2 538 16,9 -0.5
Skip 541 404 21,3 -38,4
Flugvélar 12 195 21.3 •
ísl. járnblcndifclagið 177 293 23,8 33,7
Landsvirkjun 69 38 21,3 -54,6
ísl. álfclagið 1 383 1 589 14,1 0.7
Flugstöðvarbygging - 19 • •
Almcnnur innflutningur 16 002 21 393 21,3 10,2
Ncyslu- og neysluhrávörur 6 152 8 416 20,6 13,4
Fjárfcstingarvörur 2 987 4 453 21,0 23,2
Olía 2 948 3 597 19,5 2,1
Aðrar rekstrarvörur 3 915 4 927 25,9 0,0
Vöruskiptajöfnuður 449 -374 • •
1. yfirlit sýnir innflutning og útflutning í hverjum mánuði 1982—1984
samkvæmt verslunarskýrslum, en síðar í innganginum er yfirlit um mánaðarlega
skiptingu innflutnings (3. kafli) og útflutnings (4. kafli).
3. Innfluttar vörur.
Imports.
Tafla IV (bls. 28—235) sýnir innflutning 1984 í hverju númeri tollskrárinnar
og skiptingu hans á lönd. Sýnd er þyngd í tonnum (auk þess stykkja- eða
rúmmetratala nokkurra vörutegunda), fob-verð og cif-verð. Taflan er í tollskrár-
númeraröð og vísast í því sambandi til skýringa í 1. kafla þessa inngangs og við
upphaf töflu IV á bls. 28.
í töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti innflutningsins fob og cif eftir
vörudeildum núgildandi vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóðanna. I töflu II á
bls. 4—19 er sýnt verðmæti innflutningsins eftir vöruflokkum sömu skrár með
skiptingu á lönd.
I sambandi við fob-verðstölur innflutnings skal þetta tekið fram: Mismunur
cif-verðs og fob-verðs er flutningskostnaður vörunnar frá útflutningsstaðnum
ásamt vátryggingariðgjaldi. Flutningskostnaður sá, sem hér um ræðir, er ekki