Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1985, Page 23
Verslunarskýrslur 1984
19
2. yfirlit. (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutnings 1984, eftir vörudeildum.
o o > CQ O u. Rciknaöur vátrygg. kostnaður Flutnings- kostnaður CIF-vcrö
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
82 Húsgögn og hlutar til þcirra 431 584 5 053 68 712 505 349
83 Feröabúnaöur, handtöskuro. þ. h 55 203 603 4 506 60 312
84 Fatnaður, annar cn skófatnaður 940 922 10 001 49 210 1 000 133
85 Skófatnaður 268 703 2 912 19 590 291 205
87 Vísinda- og mælitæki, ót. a 253 584 2 670 10 730 266 984
88 Ljósmyndunarvörur, sjóntæki, ót. a., úr, klukkur 216 386 2 289 10 190 228 865
89 Ýmsar iðnaðarvörur, ót. a 881 514 9 978 106 314 997 806
9 Vörur og viðskipti ckki í öðrum vörudeildum 27 813 302 2 113 30 228
Samtals 23 931 223 259 173 2 589 913 26 780 309
Alls án skipa og flugvéla 23 332 662 259 173 2 589 913 26 181 748
* Hciti vörudcildar stytt. sjá fullan tcxta á bls 20* í inngangi.
Úr Verslunarskýrslum 1984 hefur verið fellt yfirlit um „árlega neyslu á
nokkrum vörurn", þ. e. kaffi, sykri, tóbaki, öli og áfengi, en það var 3. yfirlit í
Verslunarskýrslum 1983 og fjölmörg undangengin ár. Þegar tölur um neyslu á
þessum vörum voru fyrst birtar í verslunarskýrslum fyrir rúmri öld, voru þær
kallaðar einu nafni „munaðarvörur“, og tilgangurinn virðist hafa verið að vekja
athygli á og vara við mikilli neyslu þeirra. — Vegna gerbreyttra neysluvenja
Islendinga frá öldinni sem leið þykir ekki ástæða til að halda áfram birtingu
þessara talna í verslunarskýrslum. Rétt er að minna á, að innflutt vörumagn
segir ekki rétt til um neyslumagn sama árs (birgðir í árslok eru breytilegar) og
því voru sumar tölur 3. yfirlits ótraustar, eins og reyndar hefur verið tekið fram á
þessum stað í inngangi verslunarskýrslna undanfarin ár. — Við brottfall 3.
yfirlits breytist að sjálfsögðu tölusetning eftirfarandi yfirlita í inngangi.
3. yfirlit sýnir verðmœti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vörudeildum. Fyrr í
þessum kafla er gerð grein fyrir skiptingu innflutnings skipa og flugvéla á júní og
desember, en hann er eins og áður segir aðeins tekinn á skýrslu tvisvar á ári.
í 4. yfirliti er sýnd sérstök skipting innflutnings 1984 eftir notkun vara og
landaflokkum. Breytt skipan vöruflokkunar og landssvæðaskiptingar, sem tekin
var upp frá og með Verslunarskýrslum 1970, stóð óröskuð til ársloka 1976, en
frá og með 1977 hafi orðið nokkrar tilfærslur milli vöruflokka og breytingar á
flokkaskipan. Fyrirvarar þeir, sem gerðir voru á bls. 17*—18* í inngangi
Verslunarskýrslna 1969, eiga enn við, og vísast til þeirra.