Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2010, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2010, Blaðsíða 6
6 30. júlí 2010 FÖSTUDAGUR RÓBERT SPANÓ Fyrrverandi umboðsmaður Alþingis, Róbert Spanó, hafði tæplega 1880 þúsund krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Róbert er einn tekjuhæsti embættismaður á tekjulista DV. Róbert starfaði sem umboðsmaður Alþingis í fjarveru Tryggvi Gunnarsson þegar hann sat í rannsóknarnefnd Alþingis vegna bankahrunsins. KARL SIGUR- BJÖRNSSON Þó kreppan komi víða við bítur hún ekki á æðsta mann kirkjunnar, Karl Sigurbjörnsson biskup, ef marka má tekjur hans á árinu 2009. Karl hafði 961 þúsund krónur á mánuði í laun í fyrra, sem gerir um 11,5 milljónir á ársgrundvelli. Hann skákar þó ekki þeim prestum sem hæstar hafa tekjurnar, eins og sjá má aftar í blaðinu. Cecil Haraldsson, sóknarprestur Seyðisfirði, og Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur á Fáskrúðsfirði, höfðu ríflega 1,1 milljón á mánuði í fyrra. Það er greinilega gott að vera guðsmaður fyrir austan. GÍSLI TRYGGVASON Talsmaður neytenda, Gísli Tryggvason, hefur staðið í ströngu undanfarið og beitt sér af hörku í þágu þeirra sem eru með gengistryggða lánasamninga. Gísli hefur þótt standa sig vel í sumar og er því ágætlega að rúmlega 760 þúsund krónum á mánuði kominn – en þannig eru laun hans ef marka má útsvarstölur. Ljóst er að mikið mun áfram mæða á talsmanni neytenda í haust og í vetur. BRYNJAR NÍELSSON Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, og eiginmaður Arnfríður Einarsdóttir, dómara í gengistryggingarmálinu í héraðsdómi, var með tæplega 1380 þúsund krónur í mánaðarlaun. Brynjar Níelsson hefur verið dugleg- ur við að tjá skoðanir sínar á hinum ýmsu þjóðfélagsmálum á bloggsíðu sinni. Brynjar er á meðal launahærri lögfræðingum á landinu. Hrafn Magnússon form. Landssamtaka lífeyrissjóða 1.674.235 Jón Steindór Valdimarsson framkvstj. Samtaka iðnaðarins 1.577.765 Gunnar Páll Pálsson fv. form. VR 1.568.516 Ólafur Rúnar Ólafsson hdl. Pacta.is lögmenn Akureyri 1.479.041 Guðmundur Gunnarsson form. Rafiðnaðarsamb. Ísl. 1.439.390 Friðbert Traustason framkvstj. Samtaka starfsf. fjármálafyrirt. 1.434.226 Kristján Gunnarsson form. Starfsgreinasambands Íslands 1.317.215 Eiríkur Blöndal framkvstj. Bændasamtaka Íslands 1.145.226 Bjarni Már Gylfason hagfræðingur Samtaka iðnaðarins 1.136.948 Einar Þór Sverrisson hrl. Lögmenn Mörkinni 1.117.132 Stefanía Magnúsdóttir varaform. VR 1.096.153 Árni Stefán Jónsson form. SFR 1.025.658 Guðmundur Ragnarsson form. Félags vélstjóra og málmtæknimanna 1.022.369 Arthur Bogason form. Landssambands smábátaeigenda 1.015.292 Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ 973.443 Haraldur Dean Nelson forstm. upplýsingatækni og prentsviðs SI 938.274 Elsa Björk Friðfinnsdóttir form. Félags hjúkrunarfræðinga 927.536 Eiríkur Jónsson form. Kennarasamb. Ísl. 912.239 Elías G. Magnússon forstm. kjarasviðs VR 893.773 Kristinn Örn Jóhannesson form. VR 857.949 Pétur Reimarsson verkefnastj. umhverfismála hjá Samtökum atvlífsins 850.513 Ingibjörg R. Guðmundsdóttir form. Landssamb. verslunarmanna 823.338 Halldór Grönvold aðstoðarframkvstj. ASÍ 820.277 Arnar Sigurmundsson form. Landssamtaka lífeyrissjóða 810.846 Níels S. Olgeirsson form. Matvís 809.061 Grétar Þorsteinsson fv. forseti ASÍ 777.972 Skúli Thoroddsen framkvstj. Starfsgreinasamb. Íslands 765.865 Sveinn Hjörtur Hjartarson hagfræðingur LÍÚ 763.218 Ólafur Darri Andrason hagfræðingur hjá ASÍ 727.824 Þórarinn Eyfjörð framkvstj. SFR 726.367 Emil Thoroddsen framkvstj. Gigtarfélags Íslands 716.745 Sigurður Bessason form. Eflingar 708.930 Þorbjörn Guðmundsson framkvstj. Samiðnar 690.855 Jóhannes Gunnarsson form. Neytendasamtakanna 690.585 Ólafur Loftsson form. Félags grunnskólakennara 688.286 Aðalsteinn Árni Baldursson form. verkalýðsfél. Framsýnar Húsavík 678.383 Björn Snæbjörnsson form. Einingar-Iðju 676.013 Sverrir Mar Albertsson framkvstj. Afls - starfsgreinafélags Austurlandi 672.295 Sigurlaug Viborg form. Kvenfélagasambands Íslands 662.172 Vilhjálmur Birgisson form. Verkalýðsfélags Akraness 658.470 Runólfur Ólafsson framkvstj. FÍB 651.484 Finnbjörn A. Hermannsson form. Samiðnar 647.141 Snorri Magnússon form. Landssambands lögreglumanna 642.887 Salóme A. Þórisdóttir form. Þroskaþjálfafélags Íslands 638.988 Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir form. AFLs - starfsgreinafélags 628.263 Guðlaug Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari form. BHM 625.882 Kristín Á. Guðmundsdóttir form. Sjúkraliðafélags Íslands 622.848 Kristín E. Hólmgeirsdóttir form. Stéttarfélags sjúkraþjálfa 609.544 Atli Lýðsson fræðslustjóri Eflingar stéttarfélags 602.766 Þráinn Hallgrímsson skrifst.stj. Eflingar - stéttarfélags 578.849 Valdimar Leó Friðriksson framkvstj. Landssambands slökkviliðsm. 578.473 Árni Finnsson form. Náttúruverndarsamtaka Íslands 553.498 Ragnar Gunnar Þórhallsson form. Sjálfsbjargar 516.665 Jóhanna K. Eyjólfsdóttir framkvstj. Íslandsd. Amnesty International 513.144 Arnar Hjaltalín form. Drífanda Vestmannaeyjum 508.690 Frosti Ólafsson framkvstj. Viðskiptaráðs 468.407 Ragnheiður Tryggvadóttir framkvstj. Rithöfundasambands Íslands 453.844 Þórveig Þormóðsdóttir form. Félags starfsm, stjórnarráðsins 441.541 Þuríður Einarsdóttir form. Póstmannafélags Íslands 414.911 Guðlaug Einarsdóttir form. Ljósmæðrafélags Íslands 399.522 Vésteinn Gauti Hauksson ráðgjafi og varaform. Hagsm.samt. heimila 256.852 Sjöfn Þórðardóttir form. Heimilis og skóla 117.044 OPINBER STJÓRNSÝSLA Tekjur á mánuði Sverrir H. Gunnlaugsson sendiherra 2.285.096 Karl Ragnars forstj. Umferðarstofu 2.132.430 Róbert Spanó umboðsmaður Alþingis 1.871.658 Sigurður Þórðarson fv. ríkisendurskoðandi 1.762.487 Elín Jónsdóttir forstj. Bankasýslu ríkisins 1.743.568 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands 1.657.778 Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari 1.649.403 Bolli Þór Bollason ráðuneytisstj. félags- og tryggingamálaráðun. 1.572.136 Ríkarður Másson sýslum. á Sauðárkróki 1.419.078 Þröstur Ólafsson framkvstj. Sinfóníuhljómsveitar Íslands 1.366.356 Páll Gunnar Pálsson forstj. Samkeppniseftirlitsins 1.210.061 Gunnar Þ. Andersen forstj. Fjármálaeftirlitsins 1.136.588 Stefán Thors skipulagsstjóri ríkisins 1.130.478 Ólafur K. Ólafsson sýslumaður í Stykkishólmi 1.117.375 Þórður Ásgeirsson fv. fiskistofustjóri 1.102.352 Snorri Olsen tollstjóri í Reykjavík 1.096.284 Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstj. forsætisráðuneyti 1.081.982 Björn Jósef Arnviðarson sýslumaður á Akureyri 1.078.310 Arnar Þór Másson stjórnmálafr. fjármálaráðuneytinu 1.006.505 Rúnar Guðjónsson sýslumaður í Reykjavík 1.004.128 Guðjón Skúlason starfsmstjóri Tryggingastofnunar 1.002.905 Gestur Steinþórsson fv. skattstjóri í Rvík 991.609 Vigdís Jónsdóttir aðstoðarskrifstofustjóri Alþingis 984.462 Þórhallur Arason skrifststj. fjármálaráðun. 983.990 Markús Örn Antonsson forstm. Þjóðmenningarhúss 977.131 Baldur Guðlaugsson lögmaður og fv. fyrrverandi ráðunstj. 976.912 Hrólfur Jónsson sviðsstjóri framkvæmdasviðs Rvíkur. 970.921 Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands 961.698 Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstj. samgönguráðun. 958.189 Ólafur Ásgeirsson þjóðskjalavörður 957.443 Karl Gauti Hjaltason sýslumaður í Vestmannaeyjum 941.497 Þorsteinn Ingi Sigfússon forstj. Nýsköpunarmiðstöðvar Ísl. 939.398 Guðmundur Sophusson sýslumaður i Hafnarfirði 931.201 Stella K. Víðisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Rvíkurborgar 930.578 Sveinn Arason ríkisendurskoðandi 925.897 Ólafur Davíðsson sendaherra í Berlín 919.309 Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu 919.166 Ellý Katrín Guðmundsdóttir deildarstj. umhverfis- og samgsviðs Rvíkur 915.468 Margrét Frímannsdóttir fangelsisstjóri á Litla-Hrauni 906.838 Jónína S. Lárusdóttir ráðuneytisstj. viðskiptaráðuneytis 906.595 Þór G. Þórarinsson skrifstofustj. félagsmálarn. 896.527 Birgir Björn Sigurjónsson fjármálastj. Reykjavíkurborgar 894.130 Ásdís Ármannsdóttir sýslumaður á Siglufirði 890.296 Ólafur Helgi Kjartansson sýslum. á Selfossi 887.736 Hanna Björnsdóttir skattstofustjóri Norðurlands vestra 887.653 Stefán Skjaldarson skattarannsóknarstj. ríkisins 883.200 Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir 883.181 Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir aðstoðarorkumálastjóri 882.715 Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis 880.617 Inger L. Jónsdóttir sýslum. Eskifirði 870.681 Ellisif Tinna Víðisdóttir forstj. Varnarmálastofnunar 870.577 Karl S. Lauritzson fv. skattstj. Egilsst. 865.319 Björn Karlsson brunamálastjóri 856.808 Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu 855.305 Lára Huld Guðjónsdóttir sýslumaður á Hólmavík 846.425 Hreinn Haraldsson vegamálastjóri 846.284 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri 846.158 Haukur Ingibergsson forstj. Fasteignaskrár Íslands 845.505 Þórunn Hafstein skrifstofustjóri hjá dómsmálaráðuneytinu 841.893 Örnólfur Thorsson forsetaritari 841.639 Vignir Sveinsson fjármálastjóri Sjúkrahússins á Akureyri 831.161 Grétar Már Sigurðsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneyti 829.642 Ólafur Hjálmarsson hagstofustjóri 825.802 Steingrímur Ari Arason forstj. Sjúkratrygginga 824.668 Gunnar Karlsson skattstofustjóri, Akureyri 819.728 Kristín Völundardóttir sýslumaður á Ísafirði 815.732 Ingvar Árni Sverrisson forstj. St. Jósepsspítala, Hafnarfirði 814.981 Skarphéðinn Þórisson ríkislögmaður 813.844 Árni Múli Jónsson fiskistofustjóri 812.923 Halldór Runólfsson yfirdýralæknir 812.841 Sigurður Skúli Bergsson aðstoðartollstjóri í Reykjavík 806.860 Kjartan Þorkelsson sýslumaður á Hvolsvelli 805.142 Ingi Tómas Björnsson skattstofustjóri í Vestmannaeyjum 802.850 Rósa Helga Ingólfsdóttir skattstofustjóri á Ísafirði 797.521 Ingvar Rögnvaldsson vararíkisskattstjóri 790.709 Jón Gunnar Ottósson forstj. Náttúrufræðist. Ísl. 783.114 Tómas H. Heiðar þjóðréttarfr. hjá utanríkisráðuneyti 777.629 Georg Kr. Lárusson forstj. Landhelgisgæslunnar 776.481 Jón Loftsson skógræktarstjóri 775.911 Pétur K. Maack flugmálastjóri 773.531 Páll Björnsson sýslumaður á Höfn í Hornafirði 771.762 Jóhann Sigurjónsson forstj. Hafró 771.242 Bjarni Vestmann sendifulltrúi Evrópumála utanríkisráðuneyti 767.085 Jón Gíslason forstj. Matvælastofnunar Selfossi 766.436 Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda 764.223 Jónas Ingi Pétursson framkvstj. rekstrar ríkislögreglustj. 756.224 Kristín Linda Árnadóttir forstj. Umhverfisstofnunar 755.966 Ágúst Mogensen forstöðum. Rannsóknarn. umferðarslysa 755.557 Árni Snorrason forstj. Veðurstofu Íslands 753.677 Hermann Guðjónsson forstj. Siglingastofnunar 751.287 Jónas Guðmundsson sýslumaður Bolungarvíkur 751.251 Einar Rafn Haraldsson frkvstj. Heilbrigðisstofnun Austurl. 751.005 Júlíus Sæberg Ólafsson framkvstj. Ríkiskaupa 750.880 Lárus Bjarnason sýslum. á Seyðisfirði 750.505 Anna Birna Þráinsdóttir sýslumaður í Vík í Mýrdal 742.912 Þorgerður Ragnarsdóttir framkvstj. kynningarmála Tryggingast. 740.376 Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtj. 738.482 Gissur Pétursson forstj. Vinnumálastofnunar 737.355 Ásta Valdimarsdóttir forstj. Einkaleyfastofunnar 728.648 Jónína Björg Jónasdóttir skattstofustjóri í Reykjavík 727.244 Pétur Ásgeirsson skrifstofustjóri rekstrar í utanríkisráðuneyti 726.922 Tryggvi Axelsson forstj. Neytendastofu 726.361 Guðrún Jenný Jónsdóttir forstm. stjórnsýslusviðs Ríkisskattstjóra 725.177 Einar Gunnarsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðineytinu 713.937 Helgi Magnús Gunnarsson saksóknari efnahagsbrota, RLS 713.422 Hrafnkell V. Gíslason forstj. Póst- og fjarskiptastofnunar 706.833 Bragi Guðbrandsson forstj. Barnaverndarstofu 702.587 Nökkvi Bragason deildarstjóri fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytis 700.652 Halldór B. Runólfsson framkvstj. Listasafns Íslands 689.722 Jóhannes Júlíus Hafstein sendiherra 677.024 Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri 676.283 Rósmundur Guðnason skrifstofustjóri efnahagssviðs Hagstofu 674.917 Leó Örn Þorleifsson framkvstj. Fæðingarorlofssjóðs 657.697 Árni Sigurjónsson skrifstofustjóri forseta Íslands 651.431 Áslaug Þórarinsdóttir sýslumaður í Búðardal 643.856 Þorbjörn Jónsson sendiráðunautur utanríkisráðuneytinu 633.445 Margrét María Sigurðardóttir umboðsmaður barna 631.252 Konráð Karl Baldvinsson framkvstj. Heilbrigðisst. Siglufjarðar 626.452 Sveinn Runólfsson landgræðslustj. 626.055 Helgi Már Arthúrsson upplfltr. heilbrigðisráðuneytis 623.742 Urður Gunnarsdóttir fjölmiðlafulltr. utanríkisráðuneytis 615.368 Edda Símonardóttir forstm. innheimtusviðs Tollstjóra 613.393 Gísli Arnór Víkingsson Hafrannsóknastofnun 587.339 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra 581.278 Jóhannes Tómasson upplfulltr. samgönguráðun. 571.415 Kristín Kalmansdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Ríkisendurskoðunar 570.364 Ásta M. Urbancic deildarstjóri Hagstofu Íslands 555.770 Elfa Ýr Gylfadóttir deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu 550.648 Ingiríður Hanna Þorkelsdóttir ritari heilbrigðisráðherra 490.703 Gunnar Örn Marteinsson oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, Árnessýslu 479.691 Guðmundur J. Árnason ráðuneytisstj. fjármálráðuneyti 473.738 Ragna Þórhallsdóttir einkaritari forseta Íslands 468.448 Nína Björk Jónsdóttir sendiráðunautur hjá utanríkisráðuneytinu 424.361 Guðgeir Eyjólfsson sýslumaður í Kópavogi 109.272 Lára Margrét Ragnarsdóttir sérfr. utanríkisráðun. 74.488 RÉTTARKERFIÐ Tekjur á mánuði Einar Hugi Bjarnason lögmaður ERGO lögmönnum 5.769.094 Sigurmar K. Albertsson hrl. 2.198.903 Gísli Baldur Garðarsson lögmaður og stjórnarform. Olís 1.959.938 Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður hjá LEX 1.776.297 Jakob R. Möller hrl. hjá Logos 1.768.051 Gunnlaugur Claessen hæstaréttardómari 1.739.788 Helgi Jóhannesson hrl. Lex 1.733.087 Pétur Guðmundarsson lögmaður hjá Logos 1.716.137 Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari 1.572.737 Þórólfur Jónsson hæstaréttarlögm. hjá Logos 1.530.138 Ástráður Haraldsson hrl. og dósent á Bifröst 1.524.908 Ingibjörg Benediktsdóttir hæstaréttardómari 1.474.710 Viðar Már Matthíasson lagaprófessor 1.435.422 Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari 1.407.262 Brynjar Níelsson hæstaréttalögm. og form. Lögmannafél. Ísl. 1.379.191 Allan Vagn Magnússon héraðsdómari 1.374.821 Jón Sveinsson hrl. Landsvirkjun 1.319.162 Helgi I. Jónsson dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur 1.233.172 Vala Valtýsdóttir forstm. skatta- og lögfrsviðs Deloitte. 1.194.724 Sigurður G. Guðjónsson lögmaður 1.187.683 Ragnar H. Hall hrl. Lögmenn Mörkinni 1.180.627 Páll Eiríksson lögmaður í slitastjórn Glitnis 1.158.882 Gunnar Sólnes lögmaður á Akureyri 1.134.906 Garðar G. Garðarsson lögmaður Landslög 1.083.102 Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari 1.069.678 Ragnar Baldursson hrl. Pacta lögmenn 1.038.112 Brynja Hjálmtýsdóttir ráðgjafi hjá Auði Capital 1.036.501 Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir form. Slitastjórnar Glitnis 1.023.271 Kristinn Hallgrímsson lögmaður hjá Fulltingi 991.189 Garðar Gíslason hæstaréttardómari 989.514 Sigurður Líndal fv. prófessor 985.843 Tómas Jónsson hrl. Lögfræðistofa Reykjavíkur 980.035 Jóhannes Karl Sveinsson hrl. Landslög 976.221 Einar Karl Hallvarðsson hrl. 967.859 Hjördís Hákonardóttir hæstaréttardómari 965.067 Heiðrún Lind Marteinsdóttir lögfr. hjá Lex 958.328 Ingvi Hrafn Óskarsson lögmaður Íslandsbanka 955.562 Lára V. Júlíusdóttir hrl. hjá Borgarlögmönnum 947.549 Torfi Ragnar Sigurðsson lögmaður Selfossi 924.181 Katrín Jónasdóttir framkvstj. Lex - lögmannsstofu 922.245 Aðalsteinn Egill Jónasson hrl. og dósent við lagadeild HR 920.601 Anton Björn Markússon lögmaður Fulltingi 904.530 Heimir Örn Herbertsson hrl. hjá Lex 895.603 Ólafur Ólafsson dómsstjóri Héraðsdóms Norðurlands eystra 893.421 Gestur Jónsson hrl., Lögmenn Mörkinni 886.996 Lárus Blöndal lögmaður og fjárfestir 886.885 Eiríkur Elís Þorláksson hrl. Lex 884.962 Þorsteinn Davíðsson héraðsdómari 873.511 Jóhannes Pálmason lögfræðingur hjá Landspítala 860.819 Geir Gestsson hdl., Lögmenn Mörkinni 851.647 Óskar Sigurðsson hdl. á Selfossi 838.940 Símon Sigvaldason héraðsdómari 837.961 Arnar Þór Stefánsson lögmaður hjá LEX 834.425 Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdómari 831.678 Erlingur Sigtryggsson Akureyri héraðsdómari 831.437 Þórarinn V. Þórarinsson héraðsdómslögmaður 819.808 Anna Mjöll Karlsdóttir framkvstj. dómstólaráðs 812.545 Þorsteinn Hjaltason lögmaður á Akureyri 804.646 Ólafur Rafnsson lögmaður og forseti ÍSÍ 785.689 Arngrímur Ísberg hæstaréttardómari 784.400 Guðrún Helga Brynleifsdóttir lögmaður hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur 761.587 Gylfi Thorlacius hæstaréttarlögm. 754.069 Hreinn Loftsson lögmaður og stjórnarform. Birtíngs 753.530 Jóna Björk Guðnadóttir lögfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja 747.803 Þórunn Guðmundsdóttir lögmaður hjá LEX 743.163 Ingimar Ingason framkvstj. Lögmannafélags Íslands 741.832 Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður 740.840 Hulda Rós Rúriksdóttir hrl. Borgarlögmenn 713.093 Helena Karlsdóttir lögfr. Ferðamálastofu Akueyri 705.277 Bjarnfreður Ólafsson lögmaður hjá Logos 704.156 Sigurður Sigurjónson lögmaður Lögmenn Suðurlandi 702.676 Ragnheiður Thorlacius héraðsdómari Selfossi 692.440 Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður 690.539 Kristinn Bjarnason form. Slitastjórnar Landsbankans 676.250 Sigurbjörn Magnússon hrl. / stjórnarform. Árvakurs 665.485 Ólafur Garðarsson form. Slitastjórnar Kaupþings 646.384 Gunnar Sturluson hrl. Logos 636.295 Gunnar Egill Egilsson lögfræðingur skatta- og lagasviði Deloitte 625.522 Ásdís Rafnar lögmaður 568.865 Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögm. 529.063 Ingibjörg Elíasdóttir lögfræðingur Jafnréttisstofu 524.229 Finnur Þór Vilhjálmsson lögmaður 511.760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.