Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2010, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2010, Blaðsíða 12
sIGURJÓN m. eGIlssON Fjölmiðlamaðurinn Sigurjón Magnús Egilsson hefur víða komið við á undanförnum árum. Hann hefur í nokkurn tíma stjórnað þættinum Sprengisandi á Bylgjunni af mynd- ugleik auk þess sem hann ritstýrir Útvegsblaðinu og Iðnaðarblaðinu. Þar áður var hann ritstjóri DV og Mannlífs en Sigurjón var sjötti efstur á lista yfir þá fjölmiðlamenn sem hæsta útsvarið greiddu í hitteðfyrra. Þá var hann með 1,3 milljónir á mánuði en hefur nú liðlega hálfa milljón fyrir skatta á mánuði. HaNNes HÓlmsteINN Há laun ýmissa háskólamanna vekja sömuleiðis athygli en Eiríkur Tómasson lagaprófessor er þar eftstur á lista. Eiríkur er af miklu peningakyni og má nefna að hann er bróðir Árna Tómassonar hjá skilanefnd Glitnis. Fjölmargir prófessor eru svo með milljón eða meira og má þar nefnd menn eins og Þorvald Gylfason sem flytur mikið af fyrirlestrum erlendis. Athygli vekur hins vegar að frjálshyggjupostulinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson er ekki einu sinni hálfdrættingur á við efstu menn en ástæðan fyrir þessu er líklega sú að engin eftirspurn er eftir Hannesi erlendis. ÓlafUR H. JOHNsON Ólafur H. Johnson, eigandi og skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, er ekki einn af tíu tekjuhæstu skólamönnum á Íslandi og kemur það nokkuð á óvart. Ólafur er einungis með um 700 þúsund krónur á mánuði samkvæmt greiddum tekjuskatti. Inn í þessi laun reiknast þó ekki himinháar arðgreiðslur Ólafs út úr skólanum og fasteignafélagi Ólafs til skólastjórans. Ef þær greiðslur væru reiknaðar með yrði Ólafur líklega langlaunahæsti skólamaður landsins og færi yfir Baldur Gíslason í efsta sætinu. Arðgreiðslur skólamanna eru hins vegar ekki reiknaðar með og því er Ólafur aðeins hálfdrættingur á við Baldur. 12 30. júlí 2010 föstudagur Þórdís Arnljótsdóttir fréttamaður hjá Sjónvarpinu 536.294 Margrét Blöndal útvarpsmaður á Rás 2 533.742 Pétur Gunnarsson blaðamaður Fréttabl. 529.168 Lára Ómarsdóttir fréttamaður hjá RÚV 528.532 Halldór Tinni Sveinsson ritstjóri Húsa og hýbýla 528.350 Þröstur Haraldsson ritstjóri Bændablaðsins 526.477 Bolli Valgarðsson ráðgjafi hjá KOM 521.953 Kristinn Hrafnsson fréttamaður Ríkisútvarpinu 521.803 Guðjón Einarsson ritstj. Fiskifrétta 521.512 Hulda Gunnarsdóttir upplfltr. Reykjavíkurborgar 519.769 Eggert Skúlason almannatengill 516.329 Sigríður Hagalín Björnsdóttir varafréttastjóri Ríkisútvarpsins 515.253 Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri Nýs Lífs 514.631 Kristján Kristjánsson ritstjóri Vikudags á Akureyri 513.472 Björn Malmquist fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu 507.510 Agnar Már Magnússon djasspíanóleikari og bæjarlistamaður Garðabæ 506.951 Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplfltr. Slysavarnarfél. Landsbjargar 505.687 Ragnar Axelsson ljómyndari hjá Morgunblaðinu 500.325 Óskar Þór Halldórsson fréttamaður Ríkisútvarpinu 495.554 Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri Útvegsblaðsins 495.335 Sindri Sindrason sjónvarpsmaður á Stöð 2 492.529 Arndís Þorgeirsdóttir fréttastj. Fréttablaðsins 492.523 María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður hjá Sjónvarpinu 481.372 Hjördís Rut Sigurjónsdóttir ritstjóri Nýs Lífs 480.792 Bergljót Baldursdóttir fréttamaður Ríkisútvarpinu 479.847 Edda Andrésdóttir fréttaþulur á Stöð 2 479.480 Björn Þór Sigbjörnsson fréttastjóri hjá Fréttablaðinu 476.281 Björn Jóhann Björnsson blaðamaður Mbl. 472.778 Gissur Sigurðsson fréttamaður á Bylgjunni 472.511 Höskuldur Daði Magnússon fréttastjóri hjá Fréttablaðinu 470.346 Sigríður Björg Tómasdóttir blaðamaður hjá Fréttabl. 465.489 Þorgeir Ástvaldsson útvarpsmaður á Bylgjunni 465.226 Björn Emilsson upptökustjóri hjá Sjónvarpinu 461.775 Sólveig Baldursdóttir ritstjóri Gestgjafans 453.641 Karl Eskil Pálsson blaðamaður Akureyri 449.764 Páll Stefánsson ljósmyndari hjá Atlantica 446.640 Ellý Ármannsdóttir fjölmiðlakona 443.098 Auðunn Arnórsson blaðamaður 434.692 Bjarni Brynjólfsson ritstjóri Iceland Review og Atlantica 434.106 Ómar Ragnarsson fréttamaður og fleira 429.866 Kristján Sigurjónsson fréttamaður á Ríkisútvarpinu 427.053 Kristófer Helgason útvarpsmaður á Bylgjunni 426.466 Sigvaldi Júlíusson útvarpsþulur Rás 1 hjá RÚV 424.308 Guðríður Haraldsdóttir ritstjóri Vikunnar 418.154 Ívar Guðmundsson dagskrárgerðarmaður 414.000 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpsmaður hjá Íslandi í dag 404.464 Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður ÍNN 400.685 Hermann Gunnarsson fjölmiðla- og skemmtimaður 400.008 Ásgrímur Angantýsson málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins 394.809 Jóhann Ólafur Halldórsson ráðgjafi hjá Athygli 389.528 Stefán Ásgrímsson blaðafulltrúi FÍB 384.118 Gunnar V. Andrésson ljósmyndari, Fréttabl. 378.643 Gísli Freyr Valdórsson blaðamaður á Viðskiptabl. 376.617 Ingi R. Ingason kvikmyndatökumaður á Stöð 2 373.564 Leifur Hauksson útvarpsmaður Ríkisútvarpinu 366.499 Vilhelm Anton Jónsson útvarpsmaður 365.464 Ómar Garðarsson ritstj. Frétta í Vestmannaeyjum 363.831 Guðmundur Benediktsson útvarpsþulur á Rás 1 363.806 Marta María Jónasdóttir blaðamaður á Pressunni 363.599 Ingi Freyr Vilhjálmsson fréttastjóri DV 362.135 Þorsteinn J. Vilhjálmsson sjónvarpsmaður og fleira 358.973 Áslaug Pálsdóttir framkvstj. AP-Almannatengsla 353.148 Ágúst Bogason útvarpsmaður á Rás 2 352.022 Gunnar Reynir Valþórsson fréttamaður á Stöð 2/Vísi 349.409 Sigurður Þórður Ragnarsson veðurfréttamaður á Stöð 2 349.369 Bryndís Nielssen ráðgjafi Athygli hf. 348.234 Trausti Þór Guðmundsson ritstjóri Eiðfaxa 319.444 Þorbjörg Marinósdóttir blaðamaður hjá Séð og heyrt 314.296 Björn Þorláksson blaðamaður og rithöfundur 312.563 Steingrímur Ólafsson blaðamaður á Pressunni 303.595 Þorsteinn Pálsson fv. ritstjóri Fréttablaðsins og forsætisráðherra 291.704 Ragnar Th. Sigurðsson ljósmyndari 289.760 Brjánn Jónsson blaðamaður Fréttablaðinu 286.851 Hallgrímur Thorsteinsson útvarpsmaður Ríkisútvarpinu 276.019 Hjálmar Sveinsson varaborgarfltr. og útvarpsmaður 273.083 Freyja Dögg Frímannsdóttir fréttamaður RÚV Akureyri 263.586 Sæbjörn Valdimarsson kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins 256.411 Arnaldur Halldórsson ljósmyndari 250.772 Friðbjörn Orri Ketilsson ritstjóri AMX 250.717 Mikael Torfason blaðamaður og rithöfundur 246.946 Gunnlaugur Helgason útvarpsmaður og húsasmiður 241.020 Einar Bárðarson útvarpsstjóri Kanans 218.477 Birgir Ísleifur Gunnarsson tónlistarmaður og ljósmyndari 211.243 Kári Gylfason fréttamaður RÚV 199.354 Páll Ásgeir Ásgeirsson blaðamaður og fjallagarpur 188.850 Friðrika Geirsdóttir sjónvarpskokkur o.fl. 182.885 Jón Þór Víglundsson kvikmyndagerðarmaður 170.000 Sighvatur Jónsson tölvunarfr. og fréttamaður RÚV í Vestmannaeyjum 132.007 Ingibjörg Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona 110.113 Sigríður Arnardóttir fjölmiðlakona o.fl. 100.000 Gunnar Helgason leikari 95.076 menntun Tekjur á mánuði Baldur Gíslason skólastjóri Tækniskólans - skóla atvinnul. 1.357.548 Jón B. Stefánsson skólastjóri Tækniskólans - skóla atvinnul. 1.290.431 Hörður Óskar Helgason skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands 1.234.116 Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstj. ÁTVR 1.229.448 Þorsteinn Þorsteinsson skólameistari Fjölbrautaskólans í Garðabæ 1.168.073 Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Verkmenntaskólans Akureyri 984.635 Unnar Þór Böðvarsson skólastjóri Hvolskóla Hvolsvelli 945.580 Ársæll Guðmundsson skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar 933.421 Sigurður Bjarklind kennari Menntaskólanum Akureyri 897.141 Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari á Laugum í Reykjadal 885.574 Sigurveig Sæmundsdóttir skólastjóri Flataskóla Garðabæ 846.235 Magnús Þorkelsson aðstoðarskólameistari Flensborgarskóla 814.212 Haraldur Árni Haraldsson skólastjóri Tónlistarskóla Reykanesbæjar 805.499 Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari Fjölbrautaskóla Mosfellsb. 792.080 Þráinn Lárusson skólastj. Hússtjórnarskólans á Hallormsstað 789.800 Þorsteinn Sæberg Sigurðsson skólastjóri í Árbæjarskóla í Rvík 787.407 Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson skólastjóri Foldaskóla 766.482 Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness 761.109 Arndís Jónsdóttir skólastjóri í Bláskógabyggð 748.212 Róbert Darling skólastj. Tónlistarsk. Árnesinga 748.137 Soffía Sveinsdóttir deildarstj. MH og veðurfréttam. Stöðvar 2 746.736 Helgi Grímsson skólastjóri Sjálandsskóla, Garðabæ 739.772 Óskar Björnsson skólastjóri Árskóla á Sauðárkróki 735.497 Herdís Á. Sæmundardóttir framhaldsskólakennari á Sauðárkróki 728.892 Guðbjartur Ólason skólastjóri Vallaskóla á Selfossi 715.475 Yngvi Pétursson rektor við MR 708.649 Helgi Ómar Bragason skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum 706.504 Jón Már Héðinsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri 700.869 Hanna Hjartardóttir skólastjóri Snælandsskóla í Kópavogi 700.402 Þórhildur Helga Þorleifsdóttir skólastjóri Lundaskóla Akureyri 696.794 Hreiðar Sigtryggsson skólastjóri Langholtsskóla 692.194 Páll Skúlason aðst.skólam. í Menntaskólanum við Laugarvatn 691.021 Sigurlín Sveinbjarnardóttir skólastjóri Hvolsskóla á Hvolsvelli 687.934 Ólafur Haukur Johnson skólastjóri Hraðbrautar 686.959 Bryndís Sigurjónsdóttir skólameistari Borgarholtsskóla 686.048 Helga Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri Lágafellsskóla, Mosfellssveit 685.875 Eyjólfur Sturlaugsson skólastjóri Auðarskóla í Búðardal 675.662 Björg Bjarnadóttir form. Félags leikskólakennara 674.474 Aðalheiður Sigursveinsdóttir samskiptastjóri Tækniskólans 673.940 Halldór Páll Halldórsson skólameistari að Laugarvatni 673.807 Birgir Edwald skólastjóri Sunnulækjarskóla á Selfossi 672.511 Sigríður Anna Guðjónsdóttir skólastjóri Ísaksskóla 667.296 Vilbergur Magni Óskarsson skólastjóri Skipstjórnarskólans 664.037 Kristján Gíslason skólastjóri Grunnskólans í Borgarnesi 661.644 Þórarinn Ingólfsson aðstskólam. Fjölbr. Suðurl. 661.267 Jóhanna María Agnardóttir skólastjóri Brekkuskóla Akureyri 660.212 Már Vilhjálmsson rektor Menntaskólans við Sund 655.986 Jón Reynir Sigurvinsson skólameistari Menntask. Ísafj. 654.863 Agnes Löve píanól. og skólastj. Tónlistarskóla Garðabæjar 648.008 Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri á Hellu 645.126 Árni Harðarson skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs 642.740 Ólafur H. Sigurjónsson skólastj. Framh. Vestm. 642.438 Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir aðstskólam. MA 641.892 Egill Guðmundsson skólastjóri Véltækniskólans Tækniskólanum 641.193 Hildur Hafstað skólastjóri Vesturbæjarskóla 636.419 Atli Harðarson aðstoðarskólameistari Fjölbrautarskóla Vesturlands 636.408 Olga Lísa Garðarsdóttir skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands 624.476 Anna Bergsdóttir skólastjóri Grunnskóla Grundarfjarðar 619.098 Brynja Árnadóttir skólastjóri Myllub.sk. Reykjanesbæ 613.327 Þorlákur Axel Jónsson menntaskólakennari á Akureyri 609.516 Sigurlaug Jónasdóttir skólastjóri Egilsstaðaskóla 605.119 Björn Magnús Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla 602.041 Sigríður Heiða Bragadóttir skólastjóri Laugarnesskóla 596.907 Ásgeir Beinteinsson skólastjóri Háteigsskóla 594.926 Laufey Petrea Magnúsdóttir skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík 586.566 Auður Hrólfsdóttir skólastjóri Engidalsskóla 584.502 Jónína Ólöf Emilsdóttir skólastjóri Vogaskóla 580.363 Hilmar Hilmarsson skólastjóri Réttarholtsskól 578.984 Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla 573.826 Sölvi Sveinsson skólastjóri Landakotsskóla 572.869 Þórunn Kristinsdóttir skólastjóri Hvassaleitisskóla 568.330 Hrönn Bergþórsdóttir aðstskólastj. Setbergssk., Hafnarfirði 564.777 Ólafía B. Davíðsdóttir leikskólastjóri í Stakkaborg Rvík 562.820 Þorbjörn Rúnarsson áfangastjóri Menntask. á Egilsstöðum 559.920 Sverrir Páll Erlendsson kennari við MA 532.319 Soffía Vagnsdóttir skólastj. og bæjarfltr. á Bolungarvík 529.741 Gunnlaugur Ástgeirsson kennari Menntaskólans í Hamrahlíð 527.191 Helga Alexandersdóttir leikskólastjóri á Laugaborg Rvík 509.126 Ásta B Schram aðstoðarskólastjóri Smáraskóla Kópavogi 498.216 Ólöf Helga Pálmadóttir leikskólastjóri í Hálsaborg Rvík 491.102 Ragnheiður Hermannsdóttir kennari Háteigsskóla í Reykjavík 463.372 Árni Hermannsson kennari í Verzlunarskóla Íslands 458.933 Ásta Bjarney Elíasdóttir aðstoðarskólastjóri Víkurskóla Rvk. 452.878 Stefán Þór Sæmundsson kennari og deildarstjóri í MA 444.422 Þórunn Jóna Hauksdóttir kennari og fv. bæjarfltr. í Árborg 427.777 Bjarki Bjarnason sagnfræðingur, rithöfundur og framhaldssk.kennari 425.507 Linda Heiðarsdóttir kennari í Laugalækjarskóla í Reykjavík 400.987 Halla Steinólfsdóttir bóndi Ytri - Fagradal Dalasýslu 370.692 Guðmunda Lára Guðmundsdóttir skólastjóri Njarðvíkurskóla 239.611 Björn Stefán Þórarinsson tónlistarmaður og skólastjóri Tónræktarinnar 208.888 Sveinfríður Olga Veturliðadóttir skólastjóri Grunnskólans á Ísaf. 5.327 sjávarútvegur Tekjur á mánuði Sturla Þórðarson skipstj. á Berki á Neskaupstað 2.731.129 Sigurbergur Hauksson stýrim. á Berki 2.637.322 Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvstj. Vinnslustöðv. Vestm. 2.305.505 Þór Sæbjörnsson sjóm. á Hólmaborg á Eskifirði 2.112.110 Stefán Pétur Hauksson yfirvélstj. Vilhelm Þorst. Ak. 2.069.749 Þórður Magnússon skipstj. á Höfrungi III 2.035.274 Reynir Georgsson skipstjóri á Brimnesi RE 1.901.218 Þorsteinn Kristjánsson skipstj. á Eskifirði 1.820.243 Rakel Olsen forstj. Agustson Stykkishólmi 1.776.265 Ágúst Torfi Hauksson vinnslustjóri Brims hf. Akureyri 1.574.501 Ómar Guðbrandur Ellertsson skipstj. á Ísafirði 1.515.262 Óskar Þórarinsson skipstj. Vestmannaeyjum 1.483.030 Bergþór Gunnlaugsson skipstjóri Hrafni GK 1.461.741 Einar Valur Kristjánsson framkv.sj. Hraðfrystihússins Gunnvarar Hnífsdal 1.452.532 Páll Halldórsson skipstjóri á Ísafirði 1.438.571 Sigurður Viggósson framkvstj. Odda, Patreksf. 1.362.792 Kristján E. Gíslason skipstjóri Gandí VE 1.307.854 Ragnar H. Kristjánsson framkvstj. Fiskmarkaðar Suðurnesja 1.256.528 Þorsteinn Erlingsson útgerðarmaður 1.206.716 Páll Ingólfsson framkvstj. Fiskmarkaðar Íslands Ólafsvík 1.194.686 Pétur Pétursson útgerðarmaður og skipstjóri á Arnarstapa 1.172.674 Ólafur H. Óskarsson skipstjóri Eyrarbakka 1.154.507 Ólafur H. Marteinsson forstj. Ramma, Siglufirði 1.132.939 Rúnar Þór Stefánsson útgerðarstjóri HB-Granda 1.109.463 Hjálmar Kristjánsson framkv.stj. KG fiskverkunar Hellissandi 1.074.132 Örn Pálsson framkvstj. Landssamb. smábátaeigenda 1.060.955 Björn Erlingur Jónasson skipstjóri Ólafi Bjarnasyni SH 1.058.280 Sigurður Sigurbergsson framkvstj. Soffaníasar Cecilssonar, Grundarfirði 1.045.764 Sigurður Sigurjónsson skipstjóri Bergey VE 1.040.243 Stefán Friðriksson framkvæmdast. Ísafélags Vestmannaeyja 1.022.764 Indriði Kristinsson hafnarstjóri Þorlákshöfn 936.664 Sigurður Steinar Ketilsson skipherra hjá Landhelgisgæslunni 912.747 Þórður Rafn Sigurðsson útgerðarmaður Dala-Rafns í Vestmannaeyjum 892.521 Kristján G. Jóakimsson Vinnslu og markaðsstjóri Hraðfrystihússins 885.303 Óðinn Gestsson framkvstj. Íslandssögu Suðureyri 881.037 Stefán Sigurjónsson framkvstj. Löndunar - löndunarþj. Reykjavík 843.322 Magnús Emanúelsson skipstjóri á Manga á Búðum 646.622 Þór Vilhjálmsson starfsmannastj. Vinnslust. í Vestm.eyjum 634.068 Steinar Magnússon skipstjóri á Herjólfi 598.069 Baldvin Leifur Ívarsson framv.stj. Fiskiðjunnar Bylgjunnar Ólafsvík 587.749 Einar F. Sigurðsson fiskverkandi Auðbjörg hf. Þorlákshöfn 575.992 Maron Björnsson skipstjóri Akureyri 564.909 Steinþór Pétursson hafnarstjóri í Fjarðabyggð 562.061 Unnar Valby Gunnarsson skipstjóri Breiðafjarðarferjunnar Baldurs 552.113 Gunnar Ólafur Sigmarsson framleiðslustj. Hraðfrystihúss Hellissands 522.591 Teitur Björn Einarsson útgerðarmaður á Flateyri 479.167 Rafn Guðlaugsson skipstjóri á Katrínu SH 462.333 Hjalti Gunnarsson hestamaður Kjóastöðum í Biskupstungum 409.288 Víðir Benediktsson skipstj. á Kaldbak á Akueyri 249.037 Ottó Jakobsson fiskverkandi á Dalvík 122.411 Steingrímur Sigurgeirsson skipstjóri á Helgafelli 86.768 Reimar Vilmundarson útgerðarmaður og skipstjóri Ísafirði 30.065 ýmsar starfsgreinar Tekjur á mánuði Valur Valsson fv. bankastj. Íslandsbanka og stórmeistari Frímúrara 2.167.581 Helgi Ágústsson fv. sendiherra 1.427.976 Helga G. Halldórsdóttir sviðsstjóri innanlandssviðs Rauða kross Íslands 1.274.036 Kristján Ragnarsson fv. form. LÍÚ 1.175.048 Svanhildur Dalla Ólafsdóttir forsetadóttir 1.116.228 Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í Rvík. 1.083.591 Höskuldur Jónsson fv. forstj. ÁTVR 1.053.600 Georg Þór Pálsson stöðvarstjóri Fljótsdalsstöð / Kárahnjúkum 1.037.675 Kristján Sturluson framkvstj. RKÍ 1.021.118 Torfi Geirmundsson hárskeri Reykjavík 1.003.571 Andrés Sigurvinsson verkefnisstjóri félagsmála Sveitarfél. Árborgar 987.810 Þorsteinn Hilmarsson fv. upplfulltr. Landsvirkjunar 978.990 Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur Landspítala o.fl. 953.704 Guðmundur Geir Gunnarsson mjólkurbússtjóri MS á Selfossi 928.280 Sigurður Rúnar Friðjónsson mjólkurbússtj. á Akureyri 925.978 Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur 919.515 Sigurjón Bjarnason rekstrarstjóri þjónustustöðva Olís 902.023 Patrekur Jóhannesson íþróttafulltrúi Garðabæjar 856.216 Guðjón Guðmundsson forstm. Höfða - dvalarheimilis aldraðra Akranesi 844.438 Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafltr. Orkuveitu Reykjavíkur 821.546 Egill Þorri Steingrímsson héraðsdýralæknir á Blönduósi 819.005 Ólafur Karvel Pálsson fiskifr. hjá Hafrannsóknarstofnun 784.988 Ásmundur Helgason bókaútgefandi 784.774 Theódór Freyr Hervarsson veðurfræðingur 778.063 Ingólfur H. Ingólfsson fjármálaráðgjafi, Spara.is 770.208 Jónas Þór Birgisson apótektari Lyfju Ísafirði 769.701 Marteinn Geirsson slökkviliðsmaður Reykjavík 759.359 Reynir Aðalsteinsson tamningameistari 758.854 Friðrik Ólafsson lögfræðingur og fv. skrifstofustjóri Alþingis 756.763 Unnur Björgvinsdóttir lyfsali Lyfju í Lágmúla 750.314 Birgir Finnsson sviðsstj. Slökkviliðs höfuðborgarsv. 749.834 Jón Ó. Vilhjálmsson stöðvarstjóri móttöku Sorpu 749.820 Ingibjörg Bernhöft forstm. Droplaugarstaða - Rvík 746.271 Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur og heildsali 745.559 Garðar Eyland framkvstj. Golfkúbbs Reykjavíkur 742.545 Kári Gunnlaugsson yfirtollvörður á Suðurnesjum 725.848 Guðjón Brjánsson framkvstj. Heilbrigðisstofnunar Vesturlands 723.150 Páll Stefánsson dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands 719.360 Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur 711.630 Óli Öder Magnússon framkvæmdastóri Laugardalshallar 707.717 Aðalsteinn Jens Loftsson apótekari Lyfju Selfossi 706.491 Eiríkur Líndal sálfræðingur Landspítala o.fl. 700.899 fRIðRIka HJöRdís GeIRsdÓttIR Sjónvarskonan og ástríðukokkurinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir rétt nær lágmarkslaunum með 182 þúsund krónur að jafnaði á mánuði í fyrra, en þá var hún meðal annars með matreiðsluþátt á Stöð 2. Friðrik og maður hennar Stefán H. Hilmarsson, fyrrum fjármálastjóri Baugs, hafa staðið í ströngu undanfarið þar sem Stefán hefur verið gerður gjaldþrota. Hann hefur áfrýjað gjaldþrotaúr- skurðinum svo ekki er víst að öll kurl séu komin til grafar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.