Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1979, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1979, Blaðsíða 15
13 Hins vegar hefur afkoma slaknað töluvert í nokkrum greinum smásöluverzlunar. I blandaðri verzlun,atvinnugrein 629, var hagnaðarhlutfall árið 1975 1,2%, en 0,8% árið 1976 og þegar á heildina er litió var afkoma smásöluverzlunar lítió eitt lakari á árinu 1976 en næsta ár á undan, eins og áóur kom fram. 3.3. Heildverzlunargreinar 1971-1976 Afkoma heildverzlunar var betri árið 1976 en næstu tvö ár á undan en þó ekki eins góö og að meðaltali á tlmabilinu 1971- 1973. Vergur hagnaður fyrir skatta nam 4,3% af vergum tekjum, tekjuvirði, árið 1976 en 3,8% árið 1975. I krónu- tölu jókst hagnaðurinn um 1.034,2 m.kr. milli áranna 1975 og 1976 eóa um rúmlega 57%. 1971 1972 1973 1974 1975 1976 Vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum, tekjuvirði 4,4% 4,1% 4,9% 3,6% 3,8% 4,3% Veltuaukning"^ I heildverzlunargreinum árið 1976 var 26% en til samanburðar má benda á, að veltubreytingin sam- kvæmt söluskattsframtölum í Reykjavík og á Reykjanesi nam 24% á árinu. Umboðslaun og aðrar tekjur jukust um 39% milli ára, þannig aó vergar tekjur, tekjuvirði jukust um tæplega 27% árið 1976. Meóalálagning heildverzlunargreina árió 1976 var 20,6%, en 19,8% 1975. Hér að neðan er yfir- lit yfir meðalálagningu á tímabilinu 1971-1976. 1971 1972 1973 1974 1975 1976 Meóalálagning heildverzlunargreina 20,6% 21,7% 23,0% 19,1% 19,8% 20,6% Heildarkostnaóur heildverzlunargreina - án vöru- notkunar en aó meótöldum tekju- og eignasköttum - jókst um tæplega 31% milli ára. Þyngst vega laun og tengd gjöld eöa 38%, en hækkun þessa liðar milli áranna 1975 og 1976 nam 28%. Afskriftir jukust þó hlutfallslega mest eða um 36% milli ára. 1) Hér er átt vió vergar sölutekjur, markaðsvirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.