Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1979, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1979, Blaðsíða 13
11 Veltuaukningin1 2^ í smásölugreinum samanlagt árió 1976 var tæplega 39%, en til samanburðar má benda á, að veltu- breyting smásöluverzlunar skv. söluskattsframtölum í Reykja- vík og á Reykjanesi var rúmlega 33% á sama tlma. Umboóslaun og aðrar tekjur hækkuðu um 27% milli ára, þannig að heildartekjur I smásöluverzlun árió 1976 hækkuðu um 38% og er það heldur minni hækkun en varð milli áranna 1974 og 1975. 1971 1972 1973 1974 1975 1976 Meóalálagning smásöluverzlunar 24,0% 23,5% 24,1% 24,3% 23,3% 22,6% Meðalálagning nam 23,3% árió 1975, en var 24,3% áriö 1974, en á því ári var álagningu tvívegis breytt. 1 marz var hún hækkuð um' 10% að meðaltali og I september lækkaði hún I kjölfar gengislækkunarinnar. I febrúar 1975 lækkaói álagning aftur vegna gengislækkunar, en I aprll sama ár var leyfileg hámarksálagning hækkuö um 7% að meðaltali I heildsölu og um 10% að meðaltali I smásölu. Á árinu 1976 varð ekki breyting á leyfilegri hámarksálagningu. Heildarkostnaður, að meðtöldum tekju- og eignasköttum, jókst um rúmlega 35% á árinu 1976. Þar vegur þyngst aukning launakostnaóar um 37,7%, en sá liður var rúmlega 52% heildar- kostnaóar. Afskriftir jukust þó hlutfallslega mest eóa um rúmlega 45% milli ára. 1 töflum 6.2. eru birt yfirlit helztu hagstærða fyrir hverja einstaka grein innan smásöluverzlunar, sem sýna I grófum dráttum þróunina innan þeirra og þá sérstaklega með tilliti til hagnaðarhlutfalla, þ.e. reiknaóur hagnaður ' og vergur hagnaður fyrir skatta I hlutfalli við vergar tekjur á tekjuvirði. 1) Hér er átt vió vergar sölutekjur, markaðsvirði. 2) Reiknaóur hagnaóur fyrir skatta er fundinn á þann hátt, að eigendum einstaklingsfyrirtækja I hverrri grein eru reiknuð laun, sem dregin eru frá liðnum hreinn hagnaöur félaga/eigendatekjur einstaklinga eftir skatta, og beinum sköttum slðan bætt við. Meö því aó bæta afskriftum við reiknaða hagnaðinn fæst vergur hagnaóur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.