Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1979, Síða 13

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1979, Síða 13
11 Veltuaukningin1 2^ í smásölugreinum samanlagt árió 1976 var tæplega 39%, en til samanburðar má benda á, að veltu- breyting smásöluverzlunar skv. söluskattsframtölum í Reykja- vík og á Reykjanesi var rúmlega 33% á sama tlma. Umboóslaun og aðrar tekjur hækkuðu um 27% milli ára, þannig að heildartekjur I smásöluverzlun árió 1976 hækkuðu um 38% og er það heldur minni hækkun en varð milli áranna 1974 og 1975. 1971 1972 1973 1974 1975 1976 Meóalálagning smásöluverzlunar 24,0% 23,5% 24,1% 24,3% 23,3% 22,6% Meðalálagning nam 23,3% árió 1975, en var 24,3% áriö 1974, en á því ári var álagningu tvívegis breytt. 1 marz var hún hækkuð um' 10% að meðaltali og I september lækkaði hún I kjölfar gengislækkunarinnar. I febrúar 1975 lækkaói álagning aftur vegna gengislækkunar, en I aprll sama ár var leyfileg hámarksálagning hækkuö um 7% að meðaltali I heildsölu og um 10% að meðaltali I smásölu. Á árinu 1976 varð ekki breyting á leyfilegri hámarksálagningu. Heildarkostnaður, að meðtöldum tekju- og eignasköttum, jókst um rúmlega 35% á árinu 1976. Þar vegur þyngst aukning launakostnaóar um 37,7%, en sá liður var rúmlega 52% heildar- kostnaóar. Afskriftir jukust þó hlutfallslega mest eóa um rúmlega 45% milli ára. 1 töflum 6.2. eru birt yfirlit helztu hagstærða fyrir hverja einstaka grein innan smásöluverzlunar, sem sýna I grófum dráttum þróunina innan þeirra og þá sérstaklega með tilliti til hagnaðarhlutfalla, þ.e. reiknaóur hagnaður ' og vergur hagnaður fyrir skatta I hlutfalli við vergar tekjur á tekjuvirði. 1) Hér er átt vió vergar sölutekjur, markaðsvirði. 2) Reiknaóur hagnaóur fyrir skatta er fundinn á þann hátt, að eigendum einstaklingsfyrirtækja I hverrri grein eru reiknuð laun, sem dregin eru frá liðnum hreinn hagnaöur félaga/eigendatekjur einstaklinga eftir skatta, og beinum sköttum slðan bætt við. Meö því aó bæta afskriftum við reiknaða hagnaðinn fæst vergur hagnaóur.

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.