Hagskýrslur um atvinnuveg - 02.11.1984, Blaðsíða 22
-20-
Rekstraryfirlit iðnaðar 1979-1981.
Milljónir króna % af rekstrartekjum
1979 1980 1981 1979 1980 1981
Rekstrartekjur
-Sala
Aðföng
-Hráefni
Vinnsluvirði
-Laun og tengd gjöld
-Afurðir
-Rekstrarafgangur
F jármagnskostnaður
óreglulegar tekjur
Hreinn hagn.f.skatta
3.280 5.229 7.775
3.161 5.022 7.474
2.140 3.339 5.054
1.679 2.559 3.722
1.140 1.890 2.721
781 1.258 1.858
164 255 422
220 350 386
-136 -299 -542
-1 -3 12
83 48 -144
100,0 100,0 100,0
96,4 96,0 96,1
65,2 63,9 65,0
51,2 48,9 47,9
34,8 36,1 35,0
23,8 24,1 23,9
5,0 4,9 5,4
6,7 6,7 5,0
-4,1 -5,7 -7,0
0,0 -0,1 0,2
2,5 0,9 -1,9
Samskonar upplýsingar varðandi t.d. heildverslun og smásölu-
verslun má auðveldiega lesa út úr töflum 1.1.1 og 1.1.2 i'
þessari skýrslu og töflu 1.1 i' Atvinnuvegaskýrslum 1979.
Auk þessa er leitast við að fá einhvern samanburð á afkomu-
þróun einstakra atvinnugreina á árunum 1979-1981 i'
samanburði við fyrri ár i' töflu 1.3.3 sem sýnir afkomu-
þróunina 1973-1981 eftir atvínnugreinum. Sá mælikvarði á
afkomuþróun, sem hér er notaður er verg hlutdeild fjármagns
sem hlutfall af rekstrartekjum. Þetta hugtak hefur áður
verið skilgreint i' kafla 3 að framan, en þvi' er ætlað að
gefa til kynna það hlutfall af rekstrartekjum ársins, sem
eftir er til þess að mæta vaxtagjöldum, afskriftum og tekju-
og eignaskatti auk hagnaðar og eigendalauna i' einstaklings-
fyrirtækjum, sem verður afgangsstærð. Einn augljós galli
þessa hugtaks er sá, að hér er um að ræða ærið mikla brúttó-
stærð, þ.e. stórum gjaldaliðum er haldið utan við þennan
afkomumælikvarða. En meðal annars vegna hinnar breyttu með-
ferðar á gjaldfærslu vaxta, sem áður hefur verið lýst, var
ekki talið fært að setja fram annan og raunhæfari samanburð
á afkomuþróun atvinnugreinanna við gerð þessarar skýrslu.
r þessu sambandi er rétt að nefna annað atriði, sem
getur haft veruleg áhrif við mat á hag fyrirtækja i' verð-
bólgu, en það er meðferðin á verðbólguhækkun birgða. Eins
og lýst var að framan, er færð til gjalda, sem hluti af verð-
breytingafærslunni, sú verðhækkun b!T'nrip ^t-afar af verð-