Hagskýrslur um atvinnuveg - 02.11.1984, Side 24
-22-
hækkað um 140%, þannig að hreinn hagnaður fyrir tekju- og
eignaskatta hefur aukist um einungis 50,2%. Inn i' aðföngin
vantar að visu verðbreytingafærslu birgða sem kemur til með
að auka hlutfallslega hækkun aðfanga. Það breytir þó ekki
hreinum hagnaði, þvi' eins og áður segir er verðbreytinga-
færslan vegna birgða þegar komin inn á verðbreytinga-
færsluna.
Tafla 1.1.4 sýnir hlutfallslegar breytingar á helstu
afkomustærðum i' rekstri á milli áranna 1980 og 1981. Við
athugun kemur i' ljós að i' heildina hafa aðföng hækkað 1,3
prósentustig umfram rekstrartekjur, eða um 56,9%. Sú
umframhækkun veldur þvi' að vinnsluvirðið hækkar nokkru
minna, eða um 52,9%. Laun og tengd gjöld hækka um 51,9%.
Liðurinn verðbreytingafærlsur, vextir og gengismunur hækkar
verulega, eða um 80,2%, sem þó er mun minni hækkun en varð
árið áður. Hreinn hagnaður fyrir tekju- og eignaskatta
hefur einungis hækkað um 37,1%, sem er nokkuð undir
almennum verðlagshækkunum á sama ti'mabili. Til
samanburðar er ástæða til að sýna hlutfallslegar breytingar
nokkura hagstærða yfir sama ti'mabil.
Lánskjaravísitala
Framfærsluvísitala
Kauptaxtar innan ASl
Vinnuafl í umræddum greinum
1979-1980 1980-1981
% %
57,5 51,8
58,9 50,9
51,8 51,1
2,7 3,3
Eins og áður greinir þá er verðbreytingafærslan vegna
eigna og skulda i' skattalögunum gerð með fremur einföldum
hætti. Til þess að auðvelda framkvæmdina er beitt
einföldum aðferðum, til dæmis er verðbreytingafærslan ávallt
miðuð við einn og sama stuðulinn, sem reiknaður er eftir
meðalhækkun byggingarvi'sitölu milli ára. Hún getur þvi'
orðið talsvert önnur en gengisbreyting frá upphafi til loka
árs, sem gengisuppfærslan miðast við, og niðurstaðan getur
þvi' orðið misvi'sandi. Glöggt dæmi um þetta er árið 1981.
Verðbreytingastuðullinn var þá 53,49% en til dæmis hækkaði
verð á dollar um 31% i' i'sl. krónum frá byrjun til loka