Hagskýrslur um atvinnuveg - 02.11.1984, Page 25
-23-
ársins og verð á SDR enn minna eða unn 22%. A árinu 1982
var þessu öfugt farið. Þá var verðbreytingastuðullinn
53,78% en verð á dollar hækkaði aftur á móti um 103% frá
byrjun til loka ársins og verð á SDR um 92%. Breytingar
þessara stærða frá 1979 hafa að öðru leyti orðið sem hér
segir:
Verðbreytinga- stuðull skv. ákvörðun ríkisskattstjóra Hækkun á verði dollars frá byrjun til loka árs Hækkun á verði SDR frá byrjun til loka árs
1979 45,51% 24,1% _
1980 54,91% 58,0% 50,7%
1981 53,49% 31,0% 21,7%
1982 53,78% 102,9% 92,4%
1983 71,67% 72,9% 64,0%
Hækkun á verði dollars og SDR miðast við síðustu gengis-
skráningu hvers árs.
F töflum 1.2.1 og 1.2.2 eru birt rekstraryfirlit
einstakra atvinnugreina samkvæmt þriggja stafa atvinnugreina-
flokkun Hagstofunnar. Alls ná þessi yfirlit til 100
atvinnugreina i' iðnaði, byggingariðnaði, verslun, samgöngum
og ýmsum þjónustugreinum. Auk þess eru svo i' töflu 1.4 birt
sérstök rekstraryfirlit fyrir landbónað, sjávarútveg og orku-
búskap. Að formi til svipar yfirlitunum um margt til
tillagna reikningsskilanefndar Félags löggiltra endur-
skoðenda enda hefur hér verið stuðst við þær tillögur i'
veigamiklum atriðum. Jafnframt hefur hliðsjón verið höfð af
notkun þessara yfirlita við gerð þjóðhagsreikninga og i' þvi'
skyni sýndar sérstaklega stærðir eins og aðföng og vinnslu-
virði, þótt þær séu ekki að finna i' ársreikningum
fyrirtækja. Þá hafa önnur hugtök einnig verið samræmd þjóð-
hagsreikningagerðinni.
Allnokkur fyrirtæki starfa i' fleiri en einni atvinnu-
grein. Sem dæmi um slík fyrirtæki mætti nefna
kaupfélögin. f úrtaki Þjóðhagsstofnunar eru flest þessara
fyrirtækja, a.m.k. þau stærri. Að jafnaði semja þessi