Hagskýrslur um atvinnuveg - 02.11.1984, Page 43
-41-
hluta af launasummunni X svo að 0,1 X = d/t eða d =
t(0,1X). Nú er t nálega 2, svo að d = 2(0,1 X), sem merkir
að með !i1<indunum 95% lendir matið innan marka sem eru innan
við 10% frá hinu rétta gildi.
4.3.2.4 Niðurstöður
Þegar framangreindum úrtaksaðferðum var beitt á launa-
miðaskrána fyrir árið 1980 urðu niðurstöður varðandi stærð
úrtaks fyrir árið 1981 sem hér segir:
Skipting úrtaks eftir atvinnuvegum 1981.
Fjöldi
Fjöldi fyrir-
atvinnu- tækja í Hlutfall
greina úrtaks- Fjöldi í Úrtaks- launa í
í úrtaki greinum úrtaki hlutfall úrt. 1981
Iðnaður 47 2.064 418 20,3% 68,5%
Verslun 17 2.939 266 9,1% 50,0%
Þjónusta 24 4.032 299 7,4% 37,3%
Samgöngur 10 2.641 123 4,7% 77,2%
Byggingariðn. 7 2.696 104 3,9% 30,3%
Samtals 105 14.372 1.210 8,4% 55,1%
Fram kemur i' töflunni að mjög er mismunandi eftir
atvinnuvegum hve stórt hið reiknaða úrtak er. A þessu eru
tvær skýringar helstar. Annars vegar er sú skýring, að
mismunandi er, hversu mörg atvinnugreinanúmer eru i hverjum
hinna fimm atvinnuvega, eins og sjá má i' töflunni. Þetta
skiptir máli þar sem gerðar eru kröfur um nákvæmni i mats-
niðurstöðum fyrir hverja einstaka atvinnugrein en það felur
i sér stærra úrtak fyrir atvinnuveginn sem heild en ella.
A hinn bóginn er misjafnt hvernig fyrirtæki dreifast eftir