Hagskýrslur um atvinnuveg - 02.11.1984, Page 45
-43-
r töflu 4.1 er birt stærðardreifing fyrirtækja eftir
fjölda slysatryggðra vinnuvikna 1980 fyrir allar atvinnu-
greinar. Töflur 4.2 og 4.3 gefa samskonar upplýsingar
fyrir árin 1981 og 1982. Heimildin, sem hér er byggt á,
eru vinnuviknagögn skattyfirvalda, en fram til ársins 1978
voru vinnuvikurnar gjaldstofn við álagningu
slysatryggingariðgjalda, auk atvinnuleysistryggingar-
iðgjalds. Eftir sem áður er þó vi"ða i' þessari skýrslu rætt
um slysatryggðar vinnuvikur, þótt slfkt eigi tæpast við
lengur.
Athygli skal vakin á þvi', að með fjölda fyrirtækja i'
hverri atvinnugrein er átt við öll þau fyrirtæki, sem stunda
einhverja starfsemi i' viðkomandi grein. Starfi fyrirtæki
t.d. i' fleiri en einni atvinnugrein er það talið sem
sérstakt fyrirtæki i' hverri grein og getur þvi' verið
margtalið. F reynd er þvi' um að ræða fjölda starfsstaða en
ekki fyrirtæki i' merkingunni lögformlegan aðila eða félag
með sjálfstæðan rekstur. Fjöldi fyrirtækja eða öllu heldur
rekstrareininga er þvi' mun meiri samkvæmt slysatryggingar-
gögnum en öðrum heimildum um fyrirtækjafjölda eins og fyrir-
tækjaskrá Hagstofunnar. X fyrirtækjaskránni er hver lögform-
legur aðili aðeins talinn einu sinni, þótt hann starfi i'
mörgum atvinnugreinum. Þá má nefna, að i' fyrirtækjaskránni
eru ekki þeir einstaklingar, sem reka sjálfstæða atvinnu i'
eigin nafni.
X töflum 4.4 og 4.3 eru birtar tölur um stærðar-
dreifingu fyrirtækja samkvæmt launamiðaskýrslum árin 1981 og
1982. Þar koma fram tölur um fjölda fyrirtækja i' hverri
grein og launagreiðslur þessara fyrirtækja á viðkomandi
ári. r sömu töflum er jafnframt að finna upplýsingar um
það, hve stærstu fyrirtækin i' hverri atvinnugrein inna af
hendi stóran hluta af launagreiðslum i' þeirri sömu atvinnu-
grein. Þetta er gert með þeim hætti, að innan hvers
atvinnugreinanúmers er fyrirtækjunum raðað i' fallandi
stærðarröð eftir launagreiðslum. Að þvi' búnu eru birtar
hlutfallstölur sem sýna, hve stór hluti af heildarlauna-
greiðslum i' hverri grein kemur fram hjá þeim fyrirtækjum sem
stærst eru og er þá miðað við 3%, 10% og 25% af heildar-
fjölda fyrirtækjanna i' fallandi stærðarröð. Jafnframt er
sýndur fjöldi fyrirtækja i' hverjum þessara þriggja stærðar-