Hagskýrslur um atvinnuveg - 02.11.1984, Page 52
-50-
starfsemi hins opinbera skuli að nokkru tengjast tveimur
fyrstu rekstrarformunum. Þetta á si'nar eðlilegu skýringar
og er hér einkum um að ræða einkaaðila, sem eru með
starfsemi i' atvinnugrein nr. 522, götu og sorphreinsun og
ýmsum einkaskólum innan atvinnugreinar nr. 824 og heil-
brigðisstofnunum einkaaðila innan atvinnugreinar nr. 825.
Af töflum 4.7-4.10 má m.a. ráða að hlutafélög sem eru
um 8% af heildarfjölda fyrirtækja greiða 33-34% af heildar-
launum. Samvinnusamtök eru rúmlega 1% af heildarfjölda
fyrirtækja, en greiða 8% af heildarlaunum. Ri1<isstofnanir
og fyrirtæki ri1<isins eru tæp 1% af heildarfjölda fyrir-
tækja, en greiða nálægt 19% af heildarlaunum.
Ennfremur má af töflunum ráða, að reiknuð eigin laun
i' einstaklings- og sameignarfyrirtækjum nema liðlega 21%
af launagreiðslum i' þeim flokki og að tæp 58% fyrirtækja
þar eru með reiknuð eigin laun. Ætla má, að stærstur hluti
þeirra fyrirtækja, sem á vantar séu sameignarfélög sem eru
sjálfstæðir skattaðilar. Einyrkjar eru tæp 58% af heildar-
fjöldanum.
4.5 Vinnuafl samkvæmt slysatryggðum vinnuvikum
(töflur 5.1-5.3).
r töflum 5.1 til 5.3 kemur fram skipting vinnuaflsins
eftir einstökum atvinnugreinum 1974-1982, bæði eftir
einstökum atvinnugreinanúmerum samkvæmt þriggja stafa
flokkun Hagstofunnar svo og samandregið eftir tveggja stafa
ISIC-staðli, sem áður hefur verið lýst. Þá er i' sérstakri
töflu, töflu 5.3, sýnt samandregið yfirlit fyrir alla ISIC
flokkana og atvinnustarfsemina i' heild. Þróun vinnuaflsins
á sama árabili 1974-1982 er sýnd á vi'sitöluformi i' töflu
5.2., miðað við árið 1980 jafnt og 100,0.
Heimildirnar við þessa töflugerð eru skýrslur
Hagstofunnar um slysatryggðar vinnuvikur en þær eru eina
heildstæða heimildin um vinnuaflsnotkun einstakra atvinnu-
greina. Hefur svo verið um árabil eða allt frá upphafi
þessarar skýrslugerðar frá og með árinu 1963. Eina
breytingin, sem hér er gerð frá skýrslum Hagstofunnar er sú,
að fjöldi ársverka i' landbúnaði hefur verið lækkaður sem
nemur 3/4 af áætluðum fjölda skráðra ársverka hjá eiginkonum