Hagskýrslur um atvinnuveg - 02.11.1984, Síða 54
-52-
greinum skiptir þetta ekki eins miklu máli en þó verður að
telja að vinnuvikutalning sé afar ónákvæm mæling á þvi' vinnu-
magni, sem stendur á bak við framleiðsluna i' einstökum
greinum. Alvarlegasti annmarki vinnuviku-
talningarinnar er sá, að fjöldi vinnuvikna tekur ekki til
vinnustundafjöldans i' hverri viku eða ársverki, en vinnu-
stundirnar geta verið ærið mismunandi, bæði milli atvinnu-
greina og eins frá einum ti'ma til annars innan sömu atvinnu-
greinar. Af þessum sökum virðist raunhæfasti mælikvarði
vinnumagns vera sá, að mæla fjölda þeirra vinnustunda, sem
liggja að baki framleiðslunni i' hverri atvinnugrein. Þessi
mælikvarði er hins vegar ekki tiltækur, enn sem komið er,
nema að mjög takmörkuðu leyti og verður þvi' að nota vinnu-
vikutalninguna eða ársverkin sem mælikvarða á vinnumagnið
meðan ekki er völ á öðru betra.-
4.6 Magnvisitölur, veltutölur og verðlag (töflur 6.1-6.4).
r töflu 6.1 er birt magnvi'sitala iðnaðarvöru-
framleiðslunnar fyrir ti'mabilið 1973 til 1982. Magnvi'sitala
þessi nær til iðngreinaflokkanna 31 til 39 samkvæmt
ISIC-staðli svo og allra einstakra undirgreina hvers flokks
um sig. Þó vantar hér inn i' slátrun og kjötiðnað. Auk þess
er hluti viðgerðastarfsemi utan við þessa magnvi'sitölu, bæði
sú viðgerðastarfsemi sem þjónar öðrum atvinnugreinum og er
flokkuð með iðnaði eins og vélaviðgerðir, og eins sú
viðgerðastarfsemi sem að stærstum hluta á viðskipti si'n við
heimilin eins og bifreiða- og hjólbarðaviðgerðir. En sfðast-
talda viðgerðarstarfsemin er nú talin til persónulegrar
þjónustu, þ.e. atvinnugreinaflokks 95.
Megin heimildin við gerð þeirrar magnvi'sitölu sem hér
birtist, eru skýrslur Hagstofunnar um iðnaðarvöru-
framleiðsluna ár hvert, en þær birtast i' desemberhefti
Hagti"ðinda. T skýrslum Hagstofunnar kemur skýrt fram, að
ekki er um að ræða tæmandi upptalningu á framleiðslu
i'slenskra iðnaðarvara og nokkuð vantar á, að upplýsingar um
magn sumra af þeim vörutegundum, sem tilgreindar eru, séu
tæmandi. f allflestum tilfellum safnar Hagstofan aðeins upp-
lýsingum um magn framleiddrar vöru en ekki um verð.
Flestar þær magnvi'sitölur, sem birtast i' töflu 6.1,