Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Blaðsíða 14
10
Búnaðarskýrslur 1923
III. Jarðargróði.
Produits des récoltes.
Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur heyskapur að undanförnu verið:
Taða Úthey
1901—05 meðaltal .... 609 þús, hestar 1 253 þús. hestar
1906—10 — .... 623 — — 1 324 — —
1911—15 — .... 667 — — 1 423 — —
1916-20 — .... 597 - — 1 472 — —
1918-22 — .... 598 — — 1 351 - —
1922 .............. 684 — — 1 152 — —
1923 .............. 806 — — 1 216 — —
Árið 1923 hefur töðufengur orðið 18 °/o meiri heldur en næsta ár
á undan, en 35 °/o meiri heldur en meðaltal áranna 1918—22. Þó er
aðgætandi, að það meðaltal nær einnig til grasleysisársins 1918, er töðu-
fengur var nálega helmingi minni en venjulega, svo að meðalheyskap af
töðu má telja meiri en meðaltal þetta sýnir. Ef árinu 1918 er slept úr,
verður meðaltöðufengur hinna 4 áranna 652 þús. hestar, en töðufengur-
inn 1923 hefur orðið 24 °/o meiri heldur en það. Útheyskapur hefur
aftur á móti orðið fremur rýr. Að vísu var hann meiri heldur en næsta
ár á undan, en þó 10 * °/o minni heldur en meðaltal áranna 1918—22.
Eftirfarandi yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig.
2. yfirlit. Heyskapur 1918—23.
Produit de foin 1918—23.
Taða (þúsund hestar) Foitt de champs (1000 charg. de cheval) Úthey (þúsund hestar) Foin de prés (1000 charg. de cheval)
Suðvestur- land Vestfirðir Norðurland Austurland T3 C re 3 lO 3 co Suðvestur- land Vestfirðir Norðurland Austurland -a c re 3 0 3 (/)
1918 94 27 131 42 92 290 158 427 117 411
1919 143 67 205 69 122 254 117 421 130 460
1920 140 59 214 64 118 262 117 486- 133 414
1921 167 81 242 70 162 272 111 431 118 478
1922 172 81 221 63 146 221 102 337 96 395
Meðalt. 1918-22 143 63 203 61 128 259 121 420 119 432
1923 203 88 261 79 174 228 93 380 87 427