Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Blaðsíða 16
12 Búnaðarskýrslur 1923 tala jarðabótamanna í þeim og tala dagsverka unnin af þeim við jarðabætur, verið sem hjer segir: larðabótamenn Dagsverk Fjelög alls á fjelag alls á mann 1918 ............... 105 1 669 15.9 68 000 41 1919 ............... 100 1 518 15.2 78 000 51 1920 ................ 97 1 464 15.1 82 000 56 1921 ............... 111 1 779 16.0 102 000 57 1922 ............ 111 1 924 17.3 102000 53 1923 ............... 115 1 997 17.4 101 000 50 Jarðabætur hafa verið álíka miklar árið 1923 eins og tvö næstu árin á undan, en jarðabótamenn töluvert fleiri, svo að minni dagsverkatala kemur á hvern. Jarðabótastyrkurinn úr ríkissjóði árið 1923 nam alls 20 þús. kr. og kom því á hvert dagsverk 20 au. Túnasljettur hafa samkv. búnaðarskýrslum verið gerðar síð- ustu árin svo sem hjer segir (talið í hektörum): 1919 ...................... 146.4 ha 1920 ...................... 126.1 — 1921 ...................... 159.5 — 1922 ...................... 175.0 — 1923 ...................... 231.5 — Túnasljettur hafa verið töluvert meiri árið 1923 heldur en undan- farin ár. Túnútgræðsla hefur verið síðustu árin svo sem hjer segir: 1919 1920 1921 1922 1923 Óbylt 27.2 ha 38.4 ha 12.2 ha 14.3 ha 33.5 ha Plægö .... 33.3 — 35.3 — 56.6 — 80.1 — 81.1 — Samtals 60.5 ha 73.7 ha 68.8 ha 94.4 ha 114.6 ha Túnútgræðsla hefur verið töluvert meiri árið 1923 heldur en næstu ár á undan. Aukning á kálgörðum og öðrum s á ð r e i t u m hefur verið þessi samkvæmt jarðbótaskýrslum búnaðarfjelaganna: 1919 1920 7.5 — 1921 7.4 — 1922 7.9 — 1923 6.0 - Samkvæmt þessu hefur viðbótin af nýjum sáðreitum árið 1923 verið heldur minni en 4 næstu árin á undan. En tölurnar munu hvergi nærri sýna alla þá aukningu, sem orðið hefur á kálgörðum á landinu síðustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.