Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Side 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1925, Side 16
12 Búnaðarskýrslur 1923 tala jarðabótamanna í þeim og tala dagsverka unnin af þeim við jarðabætur, verið sem hjer segir: larðabótamenn Dagsverk Fjelög alls á fjelag alls á mann 1918 ............... 105 1 669 15.9 68 000 41 1919 ............... 100 1 518 15.2 78 000 51 1920 ................ 97 1 464 15.1 82 000 56 1921 ............... 111 1 779 16.0 102 000 57 1922 ............ 111 1 924 17.3 102000 53 1923 ............... 115 1 997 17.4 101 000 50 Jarðabætur hafa verið álíka miklar árið 1923 eins og tvö næstu árin á undan, en jarðabótamenn töluvert fleiri, svo að minni dagsverkatala kemur á hvern. Jarðabótastyrkurinn úr ríkissjóði árið 1923 nam alls 20 þús. kr. og kom því á hvert dagsverk 20 au. Túnasljettur hafa samkv. búnaðarskýrslum verið gerðar síð- ustu árin svo sem hjer segir (talið í hektörum): 1919 ...................... 146.4 ha 1920 ...................... 126.1 — 1921 ...................... 159.5 — 1922 ...................... 175.0 — 1923 ...................... 231.5 — Túnasljettur hafa verið töluvert meiri árið 1923 heldur en undan- farin ár. Túnútgræðsla hefur verið síðustu árin svo sem hjer segir: 1919 1920 1921 1922 1923 Óbylt 27.2 ha 38.4 ha 12.2 ha 14.3 ha 33.5 ha Plægö .... 33.3 — 35.3 — 56.6 — 80.1 — 81.1 — Samtals 60.5 ha 73.7 ha 68.8 ha 94.4 ha 114.6 ha Túnútgræðsla hefur verið töluvert meiri árið 1923 heldur en næstu ár á undan. Aukning á kálgörðum og öðrum s á ð r e i t u m hefur verið þessi samkvæmt jarðbótaskýrslum búnaðarfjelaganna: 1919 1920 7.5 — 1921 7.4 — 1922 7.9 — 1923 6.0 - Samkvæmt þessu hefur viðbótin af nýjum sáðreitum árið 1923 verið heldur minni en 4 næstu árin á undan. En tölurnar munu hvergi nærri sýna alla þá aukningu, sem orðið hefur á kálgörðum á landinu síðustu

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.