Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Page 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Page 11
BúnaÖarskýrsIur 1924 9 SauDfje Naut Hross Á Sauðfje 100 manns Naut Hross 1917 ... .. 603 697 25 653 51 327 661 28 56 1918... .. 644 971 24 311 53 218 702 26 58 1919. . . .. 564 683 22 990 51 578 608 25 56 1920 . . . .. 578 768 23 497 50 645 611 25 54 1921 . . . .. 553 900 23 733 49 320 582 25 52 1922... .. 571 248 26 103 51 042 600 27 53 1923 . .. .. 550 190 25 853 50 429 563 26 52 1924... .. 583 180 26 949 51 009 593 27 52 Tala sauðfjár og hrossa hefur aldrei verið meiri heldur en 1918, en nautgripatalan var hæst 1902, 27 þúsund, (á fyrri hluta 18. aldar var hún þó nokkru hærri). Um skepnufjölda landsmanna á umliðnum öldum er yfirlit í Búnaðar- skýrslum 1913, bls. 8*—10*, og vísast hjer til þess. Þó skal þess getið, að í því er sú villa, að nautgripir 1904 eru taldir 30498 í stað 25 498. II. Ræktað land. Terrain cultivé. Samkvæmt lögum nr. 58, 3. nóv. 1915 átti að mæla upp öll tún og matjurtagarða á landinu ufan kaupstaða og átti því að vera lokið 1920. Ummálsuppdrættir af hinum mældu túnum eiga að sendast stjórnarráðinu og hefur hagstofan fengið þá til afnota, sem komnir eru. En þegar skýrsl- ur þessar voru samdar vantaði enn mælingar úr 7 hreppum að öllu leyti og úr 17 hreppum að nokkru leyti. I töflunum hjer á eftir er túna- og kálgarðastærðin allsstaðar tekin eftir túnmælingunum, þar sem þær liggja fyrir, en þar sem þær þrýtur er stærðin tekin eftir upplýsingum þeim um stærðina, sem eru í búnaðarskýrslunum. I þeim hreppum, sem túnmæl- ingar eru ókomnar úr, vísast í neðanmálsgrein til þess árs búnaðarskýsln- anna, sem stærðin er tekin eftir. Þar sem mælinqar þær, sem komnar eru, ná aðeins yfir nokkurn hluta af hreppnum, er merkið - sett við túnstærðina og er þá það sem á vantar tekið eftir búnaðarskýrslunum. Samkvæmt skýrslunum, eins og þær birtast hjer, er túnstærðin 22 867 hektarar, en kálgarðar 493 hektarar.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.