Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Blaðsíða 12
10 Búnaðarskýrslur 1924 III. Jarðargróði. Produits des récoltes. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur heyskapur að undanförnu verið: Taða Úthey 1901 —05 meðaltal .... 609 þús. hestar 1 253 þús. hestar 1906 -10 — .... 623 — 1 324 — — 1911-15 — .... 667 — — 1 423 — — 1916-20 — .... 597 — — 1 472 — — 1919—23 — .... 682 — — 1 314 — — 1923 806 — — 1 216 — — 1924 693 — — 1 262 — — Árið 1924 hefir töðufengur orðið 4 °/o meiri heldur en meðaltal 5 áranna næstu á undan. Útheyskapur hefur aftur á móti orðið 4 o/o minni heldur en meðaltal áranna 1919—23. Samanborið við næsta ár á undan (1923) hefur töðufengurinn orðið 14 °/o minni, en útheyskapurinn 2 o/o meiri, en árið 1923 varð líka töðufengurinn óvenjulega mikill. Eftirfarandi yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig. 2. yfirlit. Heyskapur 1919—24. Produit de foin 1919—24. Taða (þúsund hestar) Foin de champs (1000 charg. de cheval) Úthey (þúsund hestar) Foin de prés (1000 charg. de chéval) Suðvestur- land u 1(3 'U tfl > T3 C « u 3 «o o 2 Austurland Suðurland 3 tn *0 <u c > w lO — 3 cn Vestfirðir Noröurland Austurland Suðnrland 1919 143 67 205 69 122 254 117 421 130 460 1920 140 59 214 64 118 262 117 486 133 414 1921 167 81 242 70 162 272 111 431 118 478 1922 172 81 221 63 146 221 102 337 96 395 1923 203 88 261 79 174 228 93 380 87 427 Meðalt. 1919—23 165 75 229 69 140 247 108 411 113 435 1924 177 66 234 73 143 248 112 365 100 438 I öllum landshlutum nema Vestfjörðum hefur töðufengurinn orðið heldur meiri árið 1924 heldur en meðaltal áranna 1919—23. Aftur á móti hefur útheyskapurinn orðið miklu minni á Norður- og Austurlandi, á Suðurlandi og Suðvesturlandi hefur hann verið svipaður, en aðeins nokkru meiri á Vestfjörðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.