Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1926, Qupperneq 15
Búnaðarskýrslur 1924
13
Hafa samkvæmt þessu verið sífelt vaxandi framkvæmdir í túnrækt-
inni ár frá ári. Síðasta árið hafa túnasljettur að vísu verið nokkru minni
heldur en næsta ár á undan, eri nýræktin aftur á móti miklu meiri, eink-
um með plægingu, og mun þúfnabaninn eiga mestan þáttinn í því, enda
kemur meir en helmingurinn af plægða landinu á Reykjavík og Akureyri
og 2 næstu hreppa við Reykjavík.
Grjótnám úr sáðreitum og túni hefur áður eigi verið talið í
jarðabótaskýrslunum. Árið 1924 hefur það numið alls rúml. 3 þús. ten-
ingsmetrum.
Framræsla vegna matjurtaræktar og túnræktar hefur heldur
eigi áður verið talin í jarðabótaskýrslunum, nema lokræsi. 0 p n i r
skurðir hafa verið gerðir árið 1924.
Án garðlags, Með garði . . grynnri en 1.2 m dýpri en 1.2 m. . 14 486 m á 8 746 - - 2 884 , - lengd 10 949 m3 að 17 433 - - 4 597 - - rúmmáli
Samtals 26 116 m á lengd 32 979 m3 að rúmmáli
Af lokræsum hefur verið gert síðustu 5 árin:
Grjótræsi Hnausræsi Pípuræsi Samtals
1920 .... 4 574 m 6 708 m 1 903 m 13 185 m
1921 .... 6 084 — 8 101 — 262 — 14 447 —
1922 8 361 — 15 119 — 1 499 — 24 979 —
1923 8 967 — 2 034 — 1 691 — 12 692 -
1924 .... 11 769 — 40 442 — 340 — 52 551 —
Nálega 2/3 af öllum lokræsunum 1924 koma á Mosfellssveit.
Áburðarhús og safnþrær, sem gerðar voru 1924, hafa verið alls
6263 m3 að rúmmáli og er það miklu meira heldur en undanfarin ár.
Eftir byggingarefni skiftust þau þannig.
Alsteypt ............. 1 942 m3 að rúmmáli
Steypt með járnþaki .. 3 350 — — —
Hús úr öðru efni .... 971 — — —
Samtals 1924 6 263 m3 að rúmmáli
1923 903 — — —
1922 2 397 — - —
1921 1 115------—
1920 1 264 — —
Hlöður hafa ekki verið taldar í jarðabótaskýrslum fyr en 1924.
Það ár voru gerðar þurheyshlöður, sem voru 37 901 m3 að rúmmáli og
votheyshlöður, sem voru 3 266 m3 að rúmmáli. Eftir byggingarefni skift-
ust þær þannig.