Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1928, Page 6

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1928, Page 6
Formáli. Avant-propos Jarðabótaskýrslurnar fylgja ekki Búnaðarskýrslunum í þetta sinn, því að það mundi hafa tafið allmikið fyrir útkomunni, ef þær hefðu átt að vera með, þar sem þær munu tæplega enn vera komnar allar til Stjórnarráðsins og eftir að endurskoða þær þar og yfirl'ta og svo að taka þær saman af Hagstofunni þar á eftir. Verða þær annaðhvort látnar koma sjerstaklega síðar eða þá með næsta árgangi Búnaðarskýrslnanna. Hagslofa íslands í desember 1928. Þorsteinn Þorsteinsson.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.