Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1928, Blaðsíða 6

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1928, Blaðsíða 6
Formáli. Avant-propos Jarðabótaskýrslurnar fylgja ekki Búnaðarskýrslunum í þetta sinn, því að það mundi hafa tafið allmikið fyrir útkomunni, ef þær hefðu átt að vera með, þar sem þær munu tæplega enn vera komnar allar til Stjórnarráðsins og eftir að endurskoða þær þar og yfirl'ta og svo að taka þær saman af Hagstofunni þar á eftir. Verða þær annaðhvort látnar koma sjerstaklega síðar eða þá með næsta árgangi Búnaðarskýrslnanna. Hagslofa íslands í desember 1928. Þorsteinn Þorsteinsson.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.