Hagskýrslur um landbúnað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Qupperneq 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Qupperneq 7
Inngangur. Introduction. I. Búpeningur. Le bétail. Framteljendur búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrslum svo sem hér segir: 1924 12 046 1927 12 082 1925 12 051 1928 12 127 1926 1929 12 182 í fardögum 1929 var sauðfénaður talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum 640 þúsund, en vorið 1928 töldu búnaðarskýrslurnar sauð- fénaðinn 627 þúsund. Hefur honum því fjölgað fardagaárið 1928—29 um 13 þúsund eða 2.1 °/o. Tala sauðfénaðarins hefur aldrei orðið eins há síðan 1918. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiftist vorið 1929 samanborið við árið á undan. 1928 1929 Fjölgun Ær........................... 469 130 493 693 5 % Sauðir........................ 26 494 26 290 -f- 1 — Hrútar......................... 9 655 10 225 6 — Gemlingar.................... 121 861 109 823 -=-10 — SauðfénaBur alis 627 140 640 031 2 — A eftirfarandi yfirliti má sjá breytinguna á tölu sauðfénaðarins í hverjum landshluta fyrir sig. 1928 1929 Fjölgun Suðuesturland................. 123 929 126 070 2 % Vestfirðir..................... 64 465 70 572 9 — Norðurland.................... 193 453 198 568 3 — Austurland ................... 100 325 100 847 1 — Suðurland..................... 144 968 143 974 -í-l — Tiltölulega mest hefur sauðfénaði fjölgað á Vestfjörðum (9°/o), en á Suðurlandi hefur því fækkað (um 1 °/o).

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.