Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Side 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Side 10
8 Búnaðarskýrslur 1929 Hænsni voru talin 36018 1928, en vorið 1929 40 119. Hefur þeim samkvæmt því fjölgað um 4 100 á árinu, en vera má að munurinn stafi að nokkru af betra framtali. Á síðari árum hefur skepnueign landsmanna samkvæmt búnaðar- skýrslunum verið í heild sinni og samanborið við mannfjöldann svo sem hér segir: Sauðfé Naut Hross Á 100 manns Sauðfé Naut Hross 1901 ... ... 482 189 25 674 43 199 614 33 55 1911 ..., ... 574 053 25 982 43 879 671 31 51 1918 .... . .. 644 971 24 311 53 218 702 26 58 1919 ... . . . 564 683 22 990 51 578 608 25 56 1920 . . . ... 578 768 23 497 50 645 611 25 54 1921 ... . . . 553 900 23 733 49 320 582 25 52 1922 ... . . . 571 248 26 103 51 042 600 27 53 1923 ... . .. 550 190 25 853 50 429 563 26 52 1924 ... . .. 583 180 26 949 51 009 593 27 52 1925 ... . .. 565 695 26 281 51 524 566 26 52 1926 ... . . . 590 037 27 857 52 868 580 27 52 1927 . . . . . . 499 947 28 912 53 085 581 28 51 1928 ... . .. 627 140 30 023 52 245 598 29 50 1929 ... ... 640 031 30 070 50 657 604 28 48 Tala sauðfjár og hrossa hefur aldrei verið meiri heldur en 1918, en nautgripatalan var hæst 1929 (á fyrri hluta 18. aldar var hún þó nokkru hærri). Um skepnufjölda landsmanna á umliðnum öldum er yfirlit í Búnaðar- skýrslum 1913, bls. 8 “ —10*, og vísast hér til þess. Þó skal þess getið að í því er sú villa, að nautgripir 1904 eru taldir 30 498 í stað 25 498. II. Ræktað land. Terrain culticé. Samkvæmt lögum nr. 58, 3. nóv. 1915 átti að mæla upp öll tún og matjurtagarða á landinu utan kaupstaða og átti því að verða lokið 1920. Ummálsuppdrættir af hinum mældu túnum áttu að sendast Stjórnarráðinu og hefur Hagstofan fengið þá til afnota, sem komnir eru. En þegar skýrslur þessar voru samdar vantaði enn mælingar úr 6 hreppum að öllu leyti og úr 17 hreppum að nokkru leyti. Á töflunum hér á eftir er túna- og kálgarðastærðin ajlsstaðar tekin eftir túnmælingunum, þar sem þær

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.