Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Síða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Síða 12
10* Búnaðarsliýi'slur 1929 2, yfirlit. Heyskapur 1924 29. Produit de foin 1924—29. Taöa (þúsund hestar), Foin de chantps (1000 charg. de cheval) Úthey (þúsund hestar), Foin de prés (1000 charg. de chéval) Suðvestur- land lO & > Norðurland Austurland 1 fS u 3 lO Suðvestur- land Vestfirðir T3 C J2 3 «o u o 2 Austurland P • Suðurland 1924 177 66 234 73 ' 143 248 112 365 100 438 1925 221 89 283 87 172 338 ín 467 125 556 1926 241 95 285 91 185 243 99 417 99 440 1927 236 97 276 88 166 255 115 451 113 451 1928 220 81 231 80 156 231 108 3S6 94 487 Meðait. 1924—28 219 86 262 84 164 263 109 419 106 475 1929 281 95 299 109 205 215 81 385 98 415 verið 18 þús. hestar árið 1929. Er það minna en næsta ár á undan, er það var 20 þús. hestar og enn minna en meðaltal næstu 5 ára á undan (1924—28), er var 23 þús. hestar. IV. Jarðabætur. Améliorations fonciéres. Með jarðræktaarlðgunum frá 20. júní 1923, sem gengu í gildi 1. júlí það ár, var Búnaðarfélagi íslands falin framkvæmd, eða umsjón með framkvæmd þeirra ræktunarmála, sem lán eða styrkur er veittur til úr ríkissjóði. — Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á landinu og eru VI. og VII. tafla hér í skýrslunum (bls. 19—35) teknar eftir skýrslum þeirra um þær mælingar. Skýrslur mælingamanna notar Stjórnarráðið til þess að miða við styrk úr ríkissjóði til búnaðarfélaga, og eru þar yfirleitt taldar allar jarðabælur, að svo miklu leyti, sem um þær hefur verið kunnugt eða til þeirra hefur náðst. Vfirlitsskýrslan eftir sýslum (tafla VI. bls. 19-23) er gerð jafn nákvæm og sundurliðuð eins og skýrslur trúnaðarmanna Búnaðarfélagsins, en skýrslurnar um jarða- bætur í hverjum hreppi (tafla VII. bls. 24—35) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Jarðabæturnar eru ekki mældar fyr en árið eftir að þær eru unnar, og koma því skýrslurnar um þær ekki til Stjórnarráðsins fyr en haustið

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.