Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1931, Blaðsíða 16
14
Búnaðarskyrslur 1929
Hin mikla lækkun á lagningu veitugarða árið 1927 mun stafa af
því, að minna hafi verið gert af flóðgörðum í Flóaáveitunni það ár
heldur en hin.
Vatnsveituskurðir. Af þeim hefur verið gert árið 1928
17 þús. metrar á lengd, 19 þús. m3 að rúmmáli. Eftir dýpt er þeim
skift þannig:
Dýptin 0.3 m ....
— 0.3 —0.7 — ....
— 0.7 —1.2 — ....
— yfir 1.2 — ....
Samtals 1928
1927
1926
1925
1924
1 370 m á lengd
7 380 - - —
3 320 - - —
4 636 - —
16 706 m á lengd
6 643 - - —
32 883 - - —
67 704 - - —
36 325 - - -
671 m3 að rúmmáli
4 127----------—
2 698 ---------—
11 598 -----
19 094 m3 að rúmmáli
14 375 ---------—
17 144--------- —
35 414 ---------—
17 298 ---------—
Með lögum nr. 40 frá 7. maí 1928 um breytingu á jarðræktar-
lögunum var gerð breyting á jarðabótastyrknum úr ríkissjóði og
náði sú breyting fyrst til þeirra jarðabóta, sem mældar voru 1928, en
unnar 1927. Styrkur sá, sem áður var veittur hreppsbúnaðarfélögum með
fastri upphæð í fjárlögunum, en síðan skift milli þeirra eftir tölu dags-
verka við jarðabæfur, og síðast var 15 þús. kr., var nú ákveðinn í lög-
unum 10 aurar fyrir hvert unnið dagsverk, en skiftist milli félaganna
eftir tölu jarðabótamanna í hverju félagi. Styrk þennan skal leggja í sjóð,
sem nefnist verkfærakaupasjóður, sem á að létta undir með bændum að
eignast hestaverkfæri til jarðræktar, og leggur ríkissjóður 20 þús. kr.
á ári í þennan sjóð.
A II. kafla jarðræktarlaganna var ennfremur gerð sú
breyting, að hinn sérstaki styrkur samkvæmt þeim kafla til áburðar-
húsa, túnræktar og garðræktar var fastákveðinn kr. 1.50 á
dagsverk til áburðarhúsa og 1 kr. á dagsverk til túnræktar og garð-
ræktar. Ennfremur var bætt við styrk til að gera votheystóftir
50 au. á dagsverk. Af styrk hvers jarðabótamanns samkvæmt II. kafla
jarðræktarlaganna skal leggja 5 0/o í sjóð þess búnaðarfélags, sem hann
er meðlimur í; Styrkurinn, sem veittur var samkvæmt II. kafla jarðræktar-
laganna fyrir jarðabætur unnar 1928, var alls 512 þús. kr., þar af 81 þús.
til áburðarhúsa, 429 þús. til túnræktar og garðræktar og 2 þús. til vot-
heystófta. En af þessum styrk rann nál. 26 þús. kr. til búnaðarfélaganna.
Hvernig tala styrkþega, dagsverkatala við þessar jarðabætur og styrks-
upphæðin skiftist á sýslurnar, sést í 3. yfirliti, sem gert hefur verið af
Búnaðarfélagi Islands.
í jarðræktarlögunum er svo ákveðið, að leiguliðar á þjóðjörðum