Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1933, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1933, Blaðsíða 7
Inngangur. Introduction. I. Búpeningur. Le bétail. Framteljendur búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrslum svo sem hér segir: 1926 . . 11991 1929 .. . . 12 182 1927 .. 12 082 1930 .... 12 262 1928 . . 12 127 1931 .... 12 391 í fardögum 1931 var sauðfénaður talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum 691 þúsund, en vorið 1930 töldu búnaðarskýrslurnar sauð- fénaðinn 690 þúsund. Sauðfjártalan hefur því að heita má alveg staðið í staðið fardagaárið 1930—31. En sauðfénaðurinn hefur aldrei áður náð svipað því eins hárri tölu í búnaðarskýrslunum eins og þessi tvö ár. Áður hefur hann verið talinn mestur 645 þúsund, vorið 1918. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiftist vorið 1931 samanborið við árið á undan. 1930 1931 Fjölgun Ær........................... 510 848 543 373 6 °/o Sauðir........................ 25 343 24 953 -r- 2 - Hrútar........................ 10 730 11 791 10 — Gemlingar................. 133 257 110928 -H17 - Sauðfénaður alls 690 178 691 045 0 °/o Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytinguna á tölu sauðfénaðarins í hverjum landshluta fyrir sig. 1930 1931 Fjölgun Suðvesturland ................ 135 921 140 595 3 % Vestfirðir .................... 76 199 74 636 -r- 2 - Norðurland ................... 212 004 215 819 2 Austurland ................... 109 569 105 341 -j- 4 — Suðurland..................... 156 475 154 654 -j- 1 — Sauðfénaði hefur fjölgað lítið eitt á Suðurlandi og Norðurlandi, en fækkað annarsstaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.