Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1933, Page 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1933, Page 8
6 Búnaðarskýrslur 1931 Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sést á 1. yfirliti (bls. 7*). Tiltölulega mest hefur fjölgunin verið í Snæfells- nessýslu (7 °/o), en fækkun mest í Austur-Skaftafellssýslu (9 °/o). Geitfé var í fardögum 1931 talið 2857. Árið á undan var það talið 2983, svo að því hefur samkvæmt því fækkað á árinu um 126 eða 4.2 o/o. Um 3/4 af öllu geitfé á landinu er í Þingeyjarsýslu. í fardögum 1931 töldust nautgripir á öllu landinu 29 579, en árið áður 30 083. Hefur þeim fækkað um 504 eða um 1.7 o/o. Af nautgripum voru: 1930 1931 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur 21 686 21 542 -f- 1 °/o Qriðungar og geldneyti 901 972 8 — Veturgamall nautpeningur . . . 2 863 2 687 1 — Kálfar 4 633 4 378 -4-6 — Nautpeningur alls 30 083 29 579 -f- 2 o/o Hefur nautpeningstala aldrei verið eins mikil eins og 1930 síðan 1859. Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana: 1930 1931 Fjölflun Suðvesturland .................... 7 787 7 833 1 % Vestfirðir........................ 2 594 2 463 -4- 5 — Norðurland........................ 7 883 7 892 0 — Austurland ....................... 3 344 3 253 -f- 3 — Suðuriand......................... 8 475 8 138 -f- 4 — Nautgripum hefur víðast fækkað. I 14 sýslum hefur þeim fækkað, þar af tiltölulega mest í Austur-Skaftafellssýslu (um 10 °/o), en aðeins í 4 sýslum hefur þeim fjölgað dálítið. Hross voru í fardögum 1931 talin 47 542, en vorið áður 48 939 svo að þeim hefur fækkað á árinu um 1397 eða um 2.9 °/o. Hefur hrossatalan ekki verið svo lág síðan 1915. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1930 1931 Fjölgun Fullorðin hross.................. 35 851 36 015 0 % Tryppi ........................... 10 192 8 818 -M3 — Folöld ............................ 2 896 2 709 4-6- Hross alls 48 939 47 542 -f- 3 »/o Fullorðnum hrossum hefur fjölgað ofurlítið, en tryppum og folöld- um mikið fækkað. Á landshlutana skiftist hrossatalan þannig: 1930 1931 Fjðlflun Suðvesturland ................. 11 540 11 162 f 3 °/o Vestfirðir ....................... 3 038 2 897 -=- 5 — Norðurland....................... 16 540 16 063 -f- 3 — Austurland ....................... 3 663 3 595 -f- 2 — Suðurland........................ 14 158 13 825 -f- 2 -

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.