Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1933, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1933, Blaðsíða 16
14 Búnaðarskýrslur 1931. Þurheyshlðöur Votheyshlöður Samtals Steyplar með járnþaki 35 776 m3 4 188 m3 39 964 m3 Úr öðru efni 23 439 — 519 — 23 958 — Samtals 1931 59 215 m3 4 707 m3 63 922 m3 1929-30 86 837 — 2719 — 89 556 — 1928 74 651 — 2 118 — 76 769 — 1927 58 054 — 4 241 — 62 295 — Engjasléttur hafa fyrst verið taldar í jarðabótaskýrslunum árið 1931 og voru þær þá 293 000 fermetrar. Gróðrarskálar hafa heldur ekki verið taldir fyr en 1931. Voru þá bygðir gróðrarskálar, sem voru 2 298 fermetrar að flatarmáli. Heimavegir malbornir, 2.75 m breiðir, eru nú taldir í lengdrar- metrum. Af þeim var lagt 1931 5427 m. Veitugarðar hafa verið lagðir síðustu 5 árin. Flóögarðar Stíflugaröar Samtals 1927 ................. 8 623 m3 4 626 m3 13 249 m3 1928 ................ 42 715 — 2 379 — 45 094 — 1929—30 ............... 4 364 — 1 728 — 6 092 — 1931 .............. 2 613 — 32 — 2 613 — Vatnsveituskurðir. Af þeim hefur verið gert árið 1931 2 þús. m3 að rúmmáli. Eftir dýpt er þeim skift þannig: Dýptin allt að 0.5 m . 516 m3 að rúmmáli 0.5—l.o m 1 318 — 1.0 — 1.25 m 110 — yfir 1.25 m 80 • — Samtals 1931 2 024 m3 að rúmmáli 1929—30 8 292 — 1928 19 094 1927 14 375 — Samkvæmt lögum nr. 40 frá 7. maí 1928 um breytingu á jarð- ræktarlögunum frá 1923 skal styrkur úr ríkissjóði til hreppsbúnaðarfé- laga nema 10 au. fyrir hvert unnið dagsverk, og skiftist milli félaganna eftir tölu jarðabótamanna í hverju félagi. Styrk þennan skal leggja í sjóð, sem nefnist verkfærakaupasjóður, sem á að létta undir með bændum að eignast hestaverkfæri til jarðræktar, og leggur ríkissjóður auk þess 20 þús. kr. á ári í þennan sjóð. Samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna (með breytingu frá 1928) veitist sérstakur styrkur tiláburðarhúsa, tún- og garðrækt- ar og hlöðubygginga, kr. 1.50 á dagsverk til áburðarhúsa, 1 kr. á dagsverk til túnræktar og garðræktar og 50 au. á dagsverk til að gera votheystóftir og þurheyshlöður. Af styrk hvers jarðabótamanns sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.