Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1936, Qupperneq 8
6
Búnaðarskýrslur 1935
Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sést
á 1. yfirliti (lils. 7). í Árnes- og Rangárvallasýslum hefur sauðfénu
fjölgað lítilsháttar, en staðið í stað eða fækkað í öllum hinum, tiltölu-
lega mest í Eyjafjarðarsýslu (um 17%).
Geitfé var í fardögum 1935 talið 2314. Árið á undan var það talið
2800, svo að því hefur samkvæmt því fækkað á árinu um 486 eða um 17%.
Um % af öllu geitfé á landinu er i Þingeyjarsýslu.
I fardögum 1935 töldust nautgripir á öllu landinu 35 608, en
árið áður 34 566. Hefur þeim fjölgað um 1 042 eða um 3.o%.
Af nautgripum voru:
1934 1935 Fjölgun
Kvr og kelfdar kvigur 24 165 25 169 4 °/o
(iriðungar og geldnevti 1 101 1 181 7 —
Veturgamall nautpeningur .... 3 659 3 881 6 —
Kálfar 5 641 5 377 -f- 5 -
Nautpeningur alls 34 5()(i 35 608 3 °/o
Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana:
1934 1995 Fjölgun
Suövesturland ..................... 9 138 9 447 3 °/o
Vestflrðir ........................ 2 873 2 913 1 -
N’orðurland ....................... 9 680 9 920 2
Austurland ........................ 3 797 3 721 -1-2
Suðurland.......................... 9 079 9 607 6
Nautgripuin hefur fjölgað í öllum landshlutum, nema á Austur-
landi. Tiltölulega mest hefur fjölgunin verið í Mýrasýslu (12%), en til-
tölulega mest fækkun i Norður-Múlasýslu (5%).
Hross voru í fardögum 1935 talin 44 926, en vorið áður 44 888,
svo að þeim hefur fjölgað á árinu uin 38 eða um 0.i%. Að undanskildu
árinu 1934 hefur hrossatalan aldrei verið svo lág síðan 1911.
Eftir aldri skiftust hrossin þannig:
1934 1935 Fjölgun
Fullorðin liross.................. 34 076 33 580 -j- 1 °/o
Tryppi............................. 8 026 8 257 3 —
Folöld ............................ 2 786 3 089 11 —
Hross alls 44 888 44 926 0 °/o
Fullorðnuni hrossum hefur fækkað, en tryppum og folöldum liins-
vegar fjölgað töluvert. Á landshlutana skiftast hrossin þannig:
1934 1935 Fjölgun
Suðvesturland .................... 10 004 9 950 -5- 1 °/o
\rcstlirðir........................ 2 822 2 735 -f- 3
Norðurland........................ 15 414 15 380 -5- 0 —
Austurland ........................ 3 394 3 379 -F- 0 —
Suðurland..................... 13 254 13 482 2