Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1936, Qupperneq 10
8
Bunaðarskýrslur 1935
Tala sauðfjár hefur verið hæst 1933, nautgripatalan var hæst 1934
(á fyrri hluta 18. aldar var hún þó nokkru hærri), en hrossatalan 1918.
Uni skepnufjölda landsmanna á uinliðnuin öldum er yfirlit í Búnað-
arskýrslum 1913, hls. 8*—10*, og vísast hér lil þess. Þó skal j)ess getið,
að í því er sú villa, að nautgripir 1904 eru taldir 30 498 i stað 25 498.
Svín voru fyrst talin fram í húnaðarskýrslum 1932. Töldust þau
þá 138, 183 árið 1933, 224 árið 1934') og 284 árið 1935.
Hænsni hafa verið talin undanfarin ár í húnaðarskýslum:
1920 ......... 15 497
1925 ......... 22 056
1930 ........ 44 439
1931 ........ 50 836
1932 ........ 54 694
1933 ........ 65 136
1934 ........ 74 050
1935 ........ 80 960
Hefur þeim samkvæmt því fjölgað um 0 910 á árinu 1934—35, eða
um 9.3%.
Endur og gæsir voru fyrst taldar í búnaðarskýrslunum 1932,
og hafa líklega ekki öll kurl komið lil grafar í fyrstu. 1934 töldust endur
1 917-) og gæsir 558, en 1935 endur 2 008 og gæsir 1 137.
Loðdýr voru l'yrst talin í húnaðarskýrslunum 1934, en húast má
við, að því framtali muni vera eitthvað ábótavant. Töldust íslenskir refir
það ár 394, silfurrelir 370 og önnur loðdýr 174. Árið 1935 var talan
542 íslenskir refir, 029 silfurrefir og 498 önnur loðdýr. Er l'lest af þeim
kanínur og minkar.
II. Ræktað land.
Terrain cultivé.
Túnastærðin er talin hér i skýrslunum að mestu eftir ])vi, sem
tilgreint er i Fasteignahók fyrir árið 1930, að viðbættri nýrækt samkvæmt
jarðabótaskýrslum síðan. Sjá um það nánar í Búnaðarskýrslum 1930
hls. 8*—9*. Samkvæmt því hefur túnstærðin alls á landinu verið 32 029
hektarar árið 1935. Árið áður var túnstærðin talin 31 009 hektarar.
Mat j urtagarðar voru taldir alls 544 ha vorið 1935, en 515
vorið á undan.
1) I l)únat5arskýrsluin 1934 hefur orðið vart við tvær villur i svinatölunni. í
Kjósarsýslu hafa 40 svin verið tvitalin ojt i Arskógshreppi hafa hænsni verið sett i
svínadálk. Lækkar ]>vi heildartala svinanna pað ár niður i 224. — 2) f búnáðarskýrsl-
ununi fyrir það ár er talið 2 187, en í Kjósarsýslu hafa 130 endur verið tvitaldar og
i Árnessýslu liafa 140 hænsni farið í andadálkinn, svo að talan á aðeins að vera 1 917.