Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1936, Page 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1936, Page 11
Iiúnaða rsU.vrslur 1935 9 III. Jarðargróði. Produits des récoltes. í Lúnaðarskýrslunum er hæði hey, mór og hrís gefið upp í hestum. En hesturinn af hverju þessu er misþungur og einnig er töðuhesturinn, útheyshesturinn o. s. frv. misþungur á ýmsum stöðum. Fer það nokkuð eftir landshlutum, en þó getur munað löluverðu á nágrannahreppum og jafnvel á bæjum í sama hreppi. A búnaðarskýrslueyðublöðunum hefur því þess verið óskað, að tilgreind væri venjuleg þyngd i hreppnum á hestinum af hverri tegund. Þetta hefur verið gert allvíða, en mikið vantar samt á, að það hafi verið gert allsstaðar. Samkvæmt þessum upp- lýsingum hefur því síðan 1930 hestum af öllum tegundum allsstaðar verið hreytt í 100 kg hesta, en þar sem upplýsingar hefur vantað um hestþyngdina hefur verið farið eftir upplýsingunum fyrir nágranna- hreppana eða þá sem næstir voru með slíkar upplýsingar. Samkvæmt þessu reyndist meðalþyngd á liesti í húnaðarskýrslunum 1930 þessi: Taða 80 kg Úthey af áveitu i- og fheðiengi . . . 93 Annaö íitliev . 70 — Úthev vfirleitt 80 — Svörður og mór 83 - Hrís og skógarviður 80 — Eru þessi þyngdarhlutföll notuð, þar sem hestum frá fyrri áruin er hreytt í 100 kg hesta. Samkvæmt húnaðarskýrslunum hefur hey skapur að undanförnu verið þannig (allsstaðar hreytt í 100 kg hesta) : Taða Útliey 1901 05 meðaltal 524 þús. liestar 1 002 þús. hestar 1900 10 — 530 — — 1 059 191! 15 574 1 138 1810-20 — 513 1 170 — — 1921 25 — 047 1 039 - 1920 30 798 1 032 — 1930 34 1 009 1 020 - 1931 1 250 <108 - 1935 1120 — 1 000 Árið 1935 hel'ur töðufengur orðið 10rÝ minni heldur en næsta ár á undan, en útheyskapur 4% meiri. Samanhorið við meðaltal 5 næstu áranna á undan (1930—34) varð töðufengur hinsvegar 5% vfir meðal- talið, en útheyskapur rúml. 1% undir því. 2. vfirlit (hls. 9) sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig. I öllum landshlutuin hefur töðufengur orðið minni árið 1935 lieldur en næsta ár á undan, en útheyskapur meiri, nema á Suðurlandi. Þar hefur útheysskapurinn lika orðið minni. j

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.