Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1936, Side 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1936, Side 14
12 Bíinaðarskýrslur 1935 Dagsvrrk Félög Jarðabótnmenn nlls á inanu 1929 30 214 4 985 746 ]>ús. 149 (75) 1931 216 4 960 760 — 153 1932 217 5 510 634 115 1933 5 098 524 103 1934 217 4 801 669 139 1935 216 4 977 705 142 Frá þvi jarðræktarlögin konni til framkvænuia var mikil aukning á tölu jarðabótamanna l'ram lil 1928. Síðan hefur hún verið svipuð, nema langhæst 1932. Dagsverkatalan í heild sinni og dagsverkatalan á mann var aftnr á nióti hæst 1931. Arið 1935 var hæði tala jarðabótamanna, dags- verkatala alls og dagsverkatala á mann hærri heldur en árið á undan. Safnþrær og áburðarhús, sem gero voru 1935, voru alls 19 580 teningsmetrar að rúmmáli. Er það töluvert meira en næsta ár á undan. Eftir bvggingarefni skiftast þau þannig: Alstevpt Steypt með járnþaki . .. Híís og þrær íir öðru efni Safnþner 9 349 m’ 961 » Aburðarhús 3 824 nr' 5 171 - 275 Samtals 13 173 m* 6 132 — 275 Samtals 1935 10 310 m* 9 270 ni3 19 580 ms 1934 7 237 7 573 — 14 810 1933 4 989 4 559 — 9 548 1932 5 769 3 418 9 187 — 1931 4 027 6 693 10 720 Tvö síðustu árin hefur bygging af safnþróm og áburðarhúsum aukist mjög mikið. Nýrækt túna hefur verið þannig siðustu 5 árin: Paksléttur (iræðisléttur Sáðsléllur Óbylt Sanitals 1931 ... 41.. ha 489.6 ha 767.8 ha 167.5 ha 1 466.3 ha 1932 . . 50.. 371.8 810.6 96.2 1 328.9 1933 . . 40.2 274.3 662.0 — 125.o 1 101.5 — 1934 .. . 31.o 254.. 647.0 86.7 — 1 019.7 1935 . . 28.a — 209.s 666.2 82.2 986.5 - Hefur nýræktin farið minnkandi þessi ár. T ú n a s 1 é 11 u i ■ á ræktuðu landi hafa verið þessar: Paksléttur (Iræðisléttur Sáðsléttur Sanitals 1931 .. . 10l.o ha 157.2 ha 8G.6 ha 345.8 ha 1932 . . . 152.o 150.2 142.7 444.9 - 1933 llO.o — 93.9 315.8 1934 96.9 80.i 186.i - 363.1 — 1935 94.3 187.7 350.o - Túnasléttur hai'a alls verið minni árið 1935 lieldur en næsta ár á undan. Græðisléttur og sáðsléttur hafa þó verið meiri, en þaksléttur miklu minni.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.