Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Blaðsíða 15
Búnaðarskýrslur 1936
13
Hefur nýræktin farið minkandi Jiessi ár. Óbylt hefur ekki verið
tekið upp í skýrslurnar 1936.
Túnasléttur á ræktuðu landi hafa verið þessar:
Paksléttur Grœðisléttur Sáðsléttur Samtals
1932 .............. 152.o lta 150.2 ha 142.t ha 444.o ha
1933 .............. lll.s — 110.o — 93.0 315.8
1934 ............... 95.» 80.i — 18G.i - 363.1 -
1935 ........... 68.6 — 94.3 187.: 350.6
1936 ............... 85.6 54.7 — 158.7 299.o
Túnasléttur hafa alls verið minni árið 1936 lieldur en næsta ár á
undan.
M a t j u r t agar ð ar, sem gerðir hafa verið 6 síðustu árin, hafa
samkvæmt jarðabótaskýrslunum verið samtals ao stærð svo sem hér
segir (talið í hektörum):
1931 .......... 16.9 ha 1934 ........... 48.6 ha
1932 .......... 48.8 1935 ........... 60.8 —
1933 .......... 62.2 — 1936 .......... 156.5
Með matjurtagörðum mun sumstaðar hafa verið talið kornræktar-
land. 1936 átti það að teljast sérstaklega, en ekkert hefur komið fram af
þvi í skýrslunum.
Aukning matjurtagarða 1936 hefur orðið margföld við það sem áð-
ur hefir verið, og stafar það auðvitað af kartöfluræktarverðlaununum,
sem áður hefur verið getið um.
Opnir l'ramræsluskurðir vegna mat jurtaræktar og tún-
ræktar hafa verið gerðir árið 1936:
1 m og grynnri
Dýpt 1 — l.ö ni
Dýpri en 1.6 m
18 960 m3 að rúmmáli
59 250
36 550
Samtals 1936
1935
1934
1933
1932
114 760 m3 að rúmmáli
121352
117155
99 348
175 330
Af lokræsum hefur verið gert síðustu 5 árin:
Grjótrœsi Viðarræsi Hnausræsi Pipuræsi Samtals
1932 ...... 28 973 m 1 255 m 75 251 m 286 m 105 765 m
1933 ...... 19 695 548 — 43 657 192 — 64 092 —
1934 ...... 18 787 — 4 109 — 52 615 — 235 — 75 476 -
1935 ...... 19 817 — 511 — 63 827 — 921 85 076
1936 ... 20 990 1 470 — 53 890 470 — 76 820 —
Af girðingura hefur verið lagt síðustu árin (talið i kílómetruin):
1332 1933 1934 1935 1936
Garðar......... 12 km 10 km 18 km 8 km 15 km
Vírgirðingai' .. 468 - 315 447 - 498 — 4117
Samtals 480 km
325 km 465 km
506 km 422 km