Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1937, Blaðsíða 13
Búnaðarskýrslur 1936 11 Mótekja Hrísrif 1901 — 05 meöaltal ......... 209 166 hcstar 7 875 liestar 1906—10 — 204 362 — 6 905 — 1911 — 15 — 225 983 10 728 — 1916—20 — 370 240 19 189 — 1921—25 — 303 481 18 413 — 1926—30 — 225 723 — 17 198 1931—35 163 725 — 14 275 1935 ....................... 137 557 — 13 954 — 1936 ....................... 150 375 — 12 934 — Mótekja var árið 1936 töluvert meiri en næsta ár á undan (19% meiri). Hún var þó fyrir neðan meðaltal undanfarandi ára. Miðað við meðaltal áranna 1931—1935 var hún 8% minni. Hrísrif var 7% minna en árið á undan og 9% ininna en meðaltal áranna 1931—35. IV. Jarðabætur. Amélioralions fonciéres. Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á land- inu og eru VI.—VIII. tafla hér í skýrslunum (bls. 35—55) teknar eftir skýrslum þeirra um þær mælingar. I skýrslum mælingamanna eru yfir- leitt taldar allar jarðabætur, að svo miklu leyti sem um þær hefur verið kunnugt eða til þeirra hefur náðst. En líklega má búast við, að skýrslur um þær jarðabætur, sem ekki njóta styrks samkv. II. kafla jarðræktarlaganna, séu ónákvæmari heldur en um styrkhæfu jarðabæt- urnar. Yfirlitsskýrslurnar fyrir alt landið og sýslurnar (tafla VI—VII, bls. 35—41) eru gerðar jafnnákvæmar og sundurliðaðar eins og skýrsl- ur trúnaðarmanna Búnaðarfélagsins, en skýrslurnar um jarðabætur i hverjum hreppi (tafla VIII, bls. 42—55) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Síðustu árin hefur tala h ú n a ð a r f é 1 a g a , tala j ar ð a b ó t a - manna og tala dagsverka unnin af þeim við jarðabætur verið seni hér se8ir: Dagsverk Félög Jnrðabólamenii alls n mann 1931 .................. 216 4 960 760 þús. 153 1932 .................. 217 5 516 634 — 115 1933 .................. 216 5 098 524 — 103 1934 ............... 217 4 801 669 139 1935 .................. 216 4 977 705 — 142 1936 ............... 216 5 173 610 118 Tala jarðabótamanna hefur verið hæst 1932. Dagsverkatalan i heild sinni og dagsverkatalan á mann var aftur á móti hæst 1931. Árið 1936 var tala jarðabótamanna hærri heldur en árið á undan, en dags- verkatala alls og dagsverkatala á mann lægri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.