Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Síða 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Síða 11
Búnaðarskýrslur 1937 9 K o r n rækt a r 1 a n d hefur verið talið með stuðningi af upplýsing- um frá Klemens Kristjánssyni ráðunaut 36% ha árið 1937. Hinsvegar hafa ekki fengist viðunandi upplýsingar um kornuppskeruna. III. Jarðargróði. Produits des récoltes. í búnaðarskýrslunum er hæði hey, mór og hrís gefið upp i hestum. En hesturinn af hverju þessu er misþungur og einnig er töðuhesturinn, útheyshesturinn o. s. frv. misþungur á ýinsum stöðum. Fer það nokkuð eftir landshlutum, en þó getur munað löluverðu á nágrannahreppum og jafnvel á bæjum í sama hreppi. A búnaðarskýrslueyðublöðunum hefur því þess verið óskað, að tilgreind væri venjuleg þyngd i hreppnum á hestinum af hverri tegund. Þetta hefur verið gert allvíða, en þó hvergi nærri allsstaðar. Samkvæmt þessum upplýsingum hefur því síðan 1930 hestum af öllum tegundum allsstaðar verið breytt í 100 kg hesta, en þar sem upplýsingar hefur vantað um hestþyngdina, hefur verið farið eftir upplýsingunum fyrir nágrannahreppana eða þá, sem næstir voru með slíkar upplýsingar. Samkvæmt þessu reyndist meðalþyngd á hesti í bún- aðarskýrslunum 1930 þessi: Taða .............................. 86 Ug Úthey af áveitu- og llæðiengi .... 93 — Annað úthey ....................... 76 — Úthey yfirleitt ................... 80 — Svörður og mór .................... 83 — Hris og skógarviður................ 86 —- Eru þessi þyngdarhlutföll notuð, þar sem hestum frá fyrri árum er breytt í 100 kg hesta. Samkvæmt búnaðarskýrslunuin hefur heyskapur að undanförnu verið þannig (allsstaðar breytt i 100 kg hesta): Tnða Úthev 1901—05 meðaltal .... 524 þús. hestar 1 002 þús. liestar 1906—10 — 536 — — 1 059 — — 1911 15 — 574 — — 1 138 — 1916—20 — 513 — — 1 176 - 1921—25 — 647 — — 1 039 — 1926—30 — 798 — — 1 032 — — 1931— 35 -- .... 1 001 — — 1 019 — — 1932— 36 — .... 1 163 — — 1 039 - 1936 ................ 1 150 — - 1 136 — — 1937 ................ 1 006 — — 1 046 — — Árið 1937 hefur töðufengur orðið 13% minni heldur en næsta ár á undan, en útheyskapur 8% minni. Samanborið við meðaltal 5 næstu

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.