Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Page 7
Inngangur.
Iniroduction.
I. Búpeningur.
Le bétail.
F r a ni l e 1 j e n d ur búpenings hafa verið taidir i búnaðarskýrslum
svo sem hér segir:
1935 .......... 12 254 1938 12 264
1936 .......... 12 245 1939 .......... 12 280
1937 .......... 12 304 1940 ............ 12 875
í fardögum 1940 var s a u ð f é n a ð u r talinn sainkvæmt búnaðar-
skýrslunum taépl. (528 þúsund, en vorið 1939 töldu búnaðarskýrslurnar
sauðfénaðinn 594 þúsund. Sauðfjártalan hefur hækkað um 34 þús. eða
uin 5.8% fardagaárið 1939— 1940. Hæstri tölu hefur sauðfénaðurinn náð
i búnaðarskýrslunum árið 1933, er hann taldist 728 þúsund.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, livernig sauðfénaðurinn skiftist vorið 1940
samanborið við árið á undan.
1939 1910 Fjölgun
Ær...................... 472 811 477 484 1 °/o
Sauðir................... 18 611 16 659 -4-10 —
Hrútar.................... 9 518 10 111 6 —
Gemlingar ............... 92 845 123 687 33 —
Sauðfénaður alls 593 785 627 941 6 °/o
Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytingar á tölu sauðfénaðarins í hverj-
um landshluta fyrir sig.
1939 1910 Fjölgun
Suðvesturiand ............... 96 080 101 266 5 °/o
Vestfirðir .................. 70 513 73 753 5 —
Norðurland ................. 174 595 188 915 8 —
Austurland.................. 114 623 124 043 8 —
Suðurland .................. 137 974 137 964 1 —
Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað i eínstökum sýslum, sést
á 1. yfirliti (bls. 7). í öllum sýslum hefur sauðfé fjölgað, nema tveim
(Vc$stur-Skaftafells- og Árnessýslu), þar sein talan hefur sama sem ekkert