Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1941, Side 12
10
Búnaðarskýrslur 1940
2. ylirlit. Heyskapur 1935—1940.
Þroduil de foin 1935—1950.
TaBa (1000 hestar) Úthey (1000 hestar)
uudan, en útheyskapur 4% meiri. Sanianborið við meðaJtal 5 næstu
áranna á undan (1935 1939) varð töðufengur þó 7% yfir meðaltal, en
útheyskapur 9%.
2. yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig.
1 öllum landshlutum hefur töðufengurinn orðið minni árið 1940
heldur en næsta ár á undan, en útheyskapur meiri.
í skýrslunum er töðunni skift í þ u r h e y og v o t h e y, og er vot-
heyið reiknað í þurheyshestum. Vothey er alls talið rúml. 55 þús. hestar
árið 1940 eða 4.5% af töðufengnuni alls, en þar sem skamt er siðan, að
byrjað var á þessari sundurliðun, má vera, að votheyið hafi ekki allsstaðar
komið fram sérstaklega í skýrslunum. Af útheyinu hefur 28% verið
af áveitu- og flæðiengi.
Þá er nú líka talið hafragras, og hefur það talisl á öllu land-
inu rúml. 2000 hestar.
Uppskera af garðávöxtum hefur verið árlega að undanförnu
svo sem hór segir samkvæmt búnaðarskýrslunum:
Jnrðepli Hófur og næpur
1901 — 05 meöaltal ........ 18 814 tunnur 17 059 tunnur
1906—10 — 24 095 — 14 576 —
1911—15 — ........ 24 733 13 823
1916—20 — 28 510 — 12 565 —
1921—25 — 24 994 — 9 567 —
1926-30 — 36 726 — 14 337 —
1931—35 — 42 642 — 17 319 —
1935—39 75 858 — 19 650 —
1939 ..................... 119 601 — 25 715 —
1940 ....................... 76 466 — 9 542 —
Uppskera af jarðeplum árið 1940 varð miklu minni heldur en
árið á undan, enda var þá hin mesta uppskera, sem hér hefur verið, en
uppskeran 1940 var svipuð meðaluppskeru 5 áranna 1935—39, enda þótt
þar í sc innifalin hin mikla uppskera 1939.